Danir verðlaunuðu ferðalanga með fríum bjór Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2022 14:00 Það var boðið upp á bjór fyrir stuðningsmenn Sevilla á Parken í gær. Innan vallar þreytti Ísak Bergmann Jóhannesson frumraun sína í sjálfri Meistaradeild Evrópu, aðeins 19 ára gamall. Samsett/Getty Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Silkeborg eru ansi góðir gestgjafar að mati spænskra og enskra stuðningsmanna sem mætt hafa til Danmerkur vegna Evrópuleikja í fótbolta í vikunni. FCK tók á móti Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og í kvöld mætir Silkeborg liði West Ham í Sambandsdeildinni. Eins og fram kom í leikdagspistli Runólfs Trausta Þórhallssonar sem var á Parken í gær þá voru spænskir stuðningsmenn Sevilla þar í miklum minnihluta, eða aðeins 67 gegn tæplega 35.000 stuðningsmönnum FCK. Spánverjarnir voru hins verðlaunaðir fyrir að gera sér ferð til Danmerkur og fengu frían bjór á Parken, eins og sjá má hér að neðan, og kættust mjög yfir að fá söngvatn til að skála í. Salud @SevillaFC Thanks for traveling to Copenhagen #fcklive #ucl #copenhagen #fcksfc pic.twitter.com/HUhtWxMkGm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 14, 2022 Forráðamenn Silkeborgar vildu svo greinilega ekki vera minni menn því að þegar stuðningsmenn West Ham mættu til að sækja sér miða á leikinn í Silkeborg í dag fengu þeir þar frían bjór í boði danska félagsins. Unbelievable from @SilkeborgIF who have provided the @WestHam fans with a free beer whilst collecting our tickets for the match tonightDenmark, probably the best country in the world pic.twitter.com/pOfbaIYKxq— Aaron Hinton (@aaronhinton) September 15, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
FCK tók á móti Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og í kvöld mætir Silkeborg liði West Ham í Sambandsdeildinni. Eins og fram kom í leikdagspistli Runólfs Trausta Þórhallssonar sem var á Parken í gær þá voru spænskir stuðningsmenn Sevilla þar í miklum minnihluta, eða aðeins 67 gegn tæplega 35.000 stuðningsmönnum FCK. Spánverjarnir voru hins verðlaunaðir fyrir að gera sér ferð til Danmerkur og fengu frían bjór á Parken, eins og sjá má hér að neðan, og kættust mjög yfir að fá söngvatn til að skála í. Salud @SevillaFC Thanks for traveling to Copenhagen #fcklive #ucl #copenhagen #fcksfc pic.twitter.com/HUhtWxMkGm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 14, 2022 Forráðamenn Silkeborgar vildu svo greinilega ekki vera minni menn því að þegar stuðningsmenn West Ham mættu til að sækja sér miða á leikinn í Silkeborg í dag fengu þeir þar frían bjór í boði danska félagsins. Unbelievable from @SilkeborgIF who have provided the @WestHam fans with a free beer whilst collecting our tickets for the match tonightDenmark, probably the best country in the world pic.twitter.com/pOfbaIYKxq— Aaron Hinton (@aaronhinton) September 15, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira