Ragnar Þór hyggst sækjast eftir forsetaembættinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2022 10:13 Ragnar Þór ætlar fram. vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi sambandsins í október. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest en það var Kjarninn sem sagði fyrst frá. Kjarninn segir Ragnar hafa greint stjórn VR frá ákvörðuninni í gærkvöldi og starfsmönnum VR í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir Ragnar Þór ráð fyrir að hætta sem formaður VR nái hann kjöri sem forseti ASÍ. Ragnar Þór var endurkjörinn formaður VR til tveggja ára í mars 2021. Ragnar hefur ítrekað sagt við fjölmiðla að hann myndi ekki taka ákvörðun um framboð fyrr en það lægi fyrir hvort ASÍ væri viðbjargandi yfir höfuð. Forsvarsmenn VR og fleiri félaga hafa talað um að „lýðræðisvæða“ þurfi sambandið. Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, greindi frá því 10. ágúst síðastliðinn að hún hefði ákveðið að segja af sér. Sagðist hún ekki treysta sér að sinna embættinu áfram og vísaði til samskipta við „ýmsa kjörna fulltrúa innan sambandsins“ og blokkamyndunar sem hefði átt sér stað. Ljóst var að Drífa var þarna að tala um Ragnar Þór og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem höfðu verið afar gagnrýnin á störf hennar og þátt ASÍ í kjarabaráttu launafólks. Nýr forseti ASÍ verður kjörinn á þingi sambandsins í október. ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest en það var Kjarninn sem sagði fyrst frá. Kjarninn segir Ragnar hafa greint stjórn VR frá ákvörðuninni í gærkvöldi og starfsmönnum VR í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir Ragnar Þór ráð fyrir að hætta sem formaður VR nái hann kjöri sem forseti ASÍ. Ragnar Þór var endurkjörinn formaður VR til tveggja ára í mars 2021. Ragnar hefur ítrekað sagt við fjölmiðla að hann myndi ekki taka ákvörðun um framboð fyrr en það lægi fyrir hvort ASÍ væri viðbjargandi yfir höfuð. Forsvarsmenn VR og fleiri félaga hafa talað um að „lýðræðisvæða“ þurfi sambandið. Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, greindi frá því 10. ágúst síðastliðinn að hún hefði ákveðið að segja af sér. Sagðist hún ekki treysta sér að sinna embættinu áfram og vísaði til samskipta við „ýmsa kjörna fulltrúa innan sambandsins“ og blokkamyndunar sem hefði átt sér stað. Ljóst var að Drífa var þarna að tala um Ragnar Þór og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem höfðu verið afar gagnrýnin á störf hennar og þátt ASÍ í kjarabaráttu launafólks. Nýr forseti ASÍ verður kjörinn á þingi sambandsins í október.
ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira