Segir ekkert samkomulag hafa náðst um breyttar áherslur í heilbrigðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2022 07:09 Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Ekkert samkomulag hefur náðst milli stjórnarflokkana um að breyta áherslum í heilbrigðismálum, að sögn Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Sjá meira