Segir ekkert samkomulag hafa náðst um breyttar áherslur í heilbrigðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2022 07:09 Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Ekkert samkomulag hefur náðst milli stjórnarflokkana um að breyta áherslum í heilbrigðismálum, að sögn Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira