Hefur náð mögnuðum tökum á málinu á skömmum tíma Snorri Másson skrifar 13. september 2022 09:01 „Ég hef lært íslensku í þrjú ár. Nú á dögum er ég að læra meira af því að ég er í vinnu í grunnskóla, þar sem ég hef verið að tala við krakkana allan tímann,“ segir hinn kínverski Yi Hu, sem rætt var við í Íslandi í dag í síðustu viku. Yi er nemi í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands og í innslaginu hér að ofan má hlýða á magnaða frammistöðu hans á sviði tungumálsins, miðað við stutta dvöl og tungumálalegan bakgrunn í alls ólíkum tungumálum. Það er mikil breyting að skipta yfir í íslensku úr kínversku að sögn Yi Hu.Vísir/Bjarni Fleiri nemar láta til sín taka í innslaginu, meðal annars hinn þýski Max, sem féllst á að auðveldara væri fyrir Þjóðverja að læra málið en Kínverja; eins og Yi segir: Það eru ekki föll í kínversku og það er ekki greinir. Íslenska fyrir útlendinga hefur verið mjög til umræðu að undanförnu og raunar hefur sú umræða orðið ansi garð skeytt á köflum. Þar er helst deilt um hvort eðlilegt sé að krefjast íslenskukennslu í kjarasamningum, sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt að sé ekki efst á forgangslistanum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttastofu um helgina að ljóst væri að íslensk stjórnvöld hefðu ekki gert nóg til að tryggja aðgengi útlendinga að tungumálakennslu. Mýta að þetta sé svona erfitt Marc Daníel Skipstað Volhardt íslenskukennari hópsins er jafnframt útlendingur sem hefur lært íslensku svo að vart heyrist að þar sé ekki innfæddur á ferð. Marc er danskur og segir það mýtu að erfiðara sé að læra íslensku en önnur mál. Marc Daníel Skipstað Volhardt kennir íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni „Íslenska er bara eins og önnur tungumál. Flestir læra bara mjög hratt og tala eiginlega reiprennandi eftir hálft eða heilt ár,“ segir Marc en þar ber að geta þess að þeir sem innritast í íslensku sem annað mál er fólk með nokkurn grunn í málinu. Marc mælir heils hugar með því að fólk sem hingað komi læri málið. „Hlustið á útvarp, takið þátt í samfélaginu, mann langar ekki að vera einn einhvers staðar einangraður,“ segir Marc. Íslensk fræði Háskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Er íslenska óvinsæl? Seinustu áratugi hafa rannsóknir sýnt að íslenska sé orðin óvinsæl námsgrein á flestum skólastigum og í kjölfarið er spurt hvort óvinsældirnar nái til tungumálsins sjálfs. Ef til vill er það ansi stórt stökk í rökfærslunni í ljósi þess að íslenska er grundvallarþáttur í lífi allra íslenskra málhafa, svo ríkur þáttur að allt eins mætti spyrja hvort hendur okkar eða fætur séu óvinsælar. 7. september 2022 09:00 Íslenskukennslu á vinnutíma inn í kjarasamninga! Almennir kjarasamningar standa fyrir dyrum og mörg stéttarfélög hafa mótað kröfugerð sína til atvinnurekenda, bæði um launahækkanir og ýmiss konar réttarbætur. 9. september 2022 16:03 Segir nauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir erlent vinnuafl nauðsynlegt til þess að sinna megi þeim stöfum sem skapist þegar þjóðin eldist og færri verða á vinnumarkaði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði segir bráðnauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir þá sem komi erlendis frá til landsins og vilji vinna. Hann hafi áhyggjur af íslensku máli. 4. september 2022 00:22 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
Yi er nemi í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands og í innslaginu hér að ofan má hlýða á magnaða frammistöðu hans á sviði tungumálsins, miðað við stutta dvöl og tungumálalegan bakgrunn í alls ólíkum tungumálum. Það er mikil breyting að skipta yfir í íslensku úr kínversku að sögn Yi Hu.Vísir/Bjarni Fleiri nemar láta til sín taka í innslaginu, meðal annars hinn þýski Max, sem féllst á að auðveldara væri fyrir Þjóðverja að læra málið en Kínverja; eins og Yi segir: Það eru ekki föll í kínversku og það er ekki greinir. Íslenska fyrir útlendinga hefur verið mjög til umræðu að undanförnu og raunar hefur sú umræða orðið ansi garð skeytt á köflum. Þar er helst deilt um hvort eðlilegt sé að krefjast íslenskukennslu í kjarasamningum, sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt að sé ekki efst á forgangslistanum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttastofu um helgina að ljóst væri að íslensk stjórnvöld hefðu ekki gert nóg til að tryggja aðgengi útlendinga að tungumálakennslu. Mýta að þetta sé svona erfitt Marc Daníel Skipstað Volhardt íslenskukennari hópsins er jafnframt útlendingur sem hefur lært íslensku svo að vart heyrist að þar sé ekki innfæddur á ferð. Marc er danskur og segir það mýtu að erfiðara sé að læra íslensku en önnur mál. Marc Daníel Skipstað Volhardt kennir íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni „Íslenska er bara eins og önnur tungumál. Flestir læra bara mjög hratt og tala eiginlega reiprennandi eftir hálft eða heilt ár,“ segir Marc en þar ber að geta þess að þeir sem innritast í íslensku sem annað mál er fólk með nokkurn grunn í málinu. Marc mælir heils hugar með því að fólk sem hingað komi læri málið. „Hlustið á útvarp, takið þátt í samfélaginu, mann langar ekki að vera einn einhvers staðar einangraður,“ segir Marc.
Íslensk fræði Háskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Er íslenska óvinsæl? Seinustu áratugi hafa rannsóknir sýnt að íslenska sé orðin óvinsæl námsgrein á flestum skólastigum og í kjölfarið er spurt hvort óvinsældirnar nái til tungumálsins sjálfs. Ef til vill er það ansi stórt stökk í rökfærslunni í ljósi þess að íslenska er grundvallarþáttur í lífi allra íslenskra málhafa, svo ríkur þáttur að allt eins mætti spyrja hvort hendur okkar eða fætur séu óvinsælar. 7. september 2022 09:00 Íslenskukennslu á vinnutíma inn í kjarasamninga! Almennir kjarasamningar standa fyrir dyrum og mörg stéttarfélög hafa mótað kröfugerð sína til atvinnurekenda, bæði um launahækkanir og ýmiss konar réttarbætur. 9. september 2022 16:03 Segir nauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir erlent vinnuafl nauðsynlegt til þess að sinna megi þeim stöfum sem skapist þegar þjóðin eldist og færri verða á vinnumarkaði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði segir bráðnauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir þá sem komi erlendis frá til landsins og vilji vinna. Hann hafi áhyggjur af íslensku máli. 4. september 2022 00:22 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
Er íslenska óvinsæl? Seinustu áratugi hafa rannsóknir sýnt að íslenska sé orðin óvinsæl námsgrein á flestum skólastigum og í kjölfarið er spurt hvort óvinsældirnar nái til tungumálsins sjálfs. Ef til vill er það ansi stórt stökk í rökfærslunni í ljósi þess að íslenska er grundvallarþáttur í lífi allra íslenskra málhafa, svo ríkur þáttur að allt eins mætti spyrja hvort hendur okkar eða fætur séu óvinsælar. 7. september 2022 09:00
Íslenskukennslu á vinnutíma inn í kjarasamninga! Almennir kjarasamningar standa fyrir dyrum og mörg stéttarfélög hafa mótað kröfugerð sína til atvinnurekenda, bæði um launahækkanir og ýmiss konar réttarbætur. 9. september 2022 16:03
Segir nauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir erlent vinnuafl nauðsynlegt til þess að sinna megi þeim stöfum sem skapist þegar þjóðin eldist og færri verða á vinnumarkaði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði segir bráðnauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir þá sem komi erlendis frá til landsins og vilji vinna. Hann hafi áhyggjur af íslensku máli. 4. september 2022 00:22