Risastór áfangi í íslenska bakarabransanum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. september 2022 13:09 Sjötíu bakarar frá fimmtán löndum taka þátt. Getty Images Ríflega sjötíu bakarar eru staddir hér á landi til að taka þátt á heimsþingi bakara og kökugerðamanna. Í kvöld fer fram gala-kvöldverður á Grand Hótel þar sem heiðraðir verða bakari ársins og kökugerðamaður ársins, en sá síðarnefndi er Íslendingur. Nöfn sigurvegara verða tilkynnt í kvöld. Heimsþingið er stærsti viðburður sem bakarar hafa staðið fyrir hér á landi en innan Alþjóðasamtaka bakara og kökugerðarmanna eru þrjú hundruð þúsund bakarí og kökugerðir í fimm mismunandi heimsálfum. Samtökin voru stofnuð árið 1931 í Ungverjalandi og er þingið nú haldið í fyrsta sinn á Norðurlöndum. Þátttakendur hafa fundað hér á landi síðustu daga, heimsótt íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Sigurður Már Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara segir viðburðinn stórmerkilegan fyrir íslensku bakara- og kökugerðastéttina. „Hér eru staddir um sjötíu bakarar frá fimmtán löndum. Og í gær var aðalfundur, stjórnarfundur og landsfundur, þar sem við erum búnir að bera saman tölur um landsneyslu og þess háttar. Svo í kvöld verður galadinner þar sem bakari ársins og konditor ársins verða heiðraðir,“ segir Sigurður Már. Sigurður Már segir að koma verði í ljós hverjir hljóti verðlaunin þetta árið en viðurkennir þó að Íslendingur muni hreppa titilinn kökugerðamaður ársins í ár. Sambandið hefur fundað hér á landi síðustu daga.Sigurður Már Guðjónsson Bakarí Matur Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Heimsþingið er stærsti viðburður sem bakarar hafa staðið fyrir hér á landi en innan Alþjóðasamtaka bakara og kökugerðarmanna eru þrjú hundruð þúsund bakarí og kökugerðir í fimm mismunandi heimsálfum. Samtökin voru stofnuð árið 1931 í Ungverjalandi og er þingið nú haldið í fyrsta sinn á Norðurlöndum. Þátttakendur hafa fundað hér á landi síðustu daga, heimsótt íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Sigurður Már Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara segir viðburðinn stórmerkilegan fyrir íslensku bakara- og kökugerðastéttina. „Hér eru staddir um sjötíu bakarar frá fimmtán löndum. Og í gær var aðalfundur, stjórnarfundur og landsfundur, þar sem við erum búnir að bera saman tölur um landsneyslu og þess háttar. Svo í kvöld verður galadinner þar sem bakari ársins og konditor ársins verða heiðraðir,“ segir Sigurður Már. Sigurður Már segir að koma verði í ljós hverjir hljóti verðlaunin þetta árið en viðurkennir þó að Íslendingur muni hreppa titilinn kökugerðamaður ársins í ár. Sambandið hefur fundað hér á landi síðustu daga.Sigurður Már Guðjónsson
Bakarí Matur Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira