Lengi lifi lýðveldið Ísland Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 10. september 2022 10:00 Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein England Bretland Kóngafólk Mest lesið Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun