Á sjötta tug látin í dag, þar af 25 börn Árni Sæberg skrifar 3. september 2022 13:39 Mikill fjöldi fólks hefur tapað heimilum sínum í flóðunum. AP Photo/Fareed Khan Ekkert lát er á hamfaraflóðum í Pakistan. 57 hafa látist í dag, þar af 25 börn. Óttast er að mikill fjöldi barna muni látast í hamförunum. Samhæfingarnefnd, sem forsætisráðherrann Shehbaz Sharif leiðir, kom saman í fyrsta sinn í dag til að fara yfir afleiðingar flóðanna. Í niðurstöðum nefndarinnar segir að flóðin hafi haft áhrif á 33 milljónir manna og orðið minnst 1.265 að bana. Þar af 441 barni. Flóðin orsakast af gríðarlegri rigningu sem kölluð hefur verið „monsúnrigning á sterum“. Þá hefur bráðnun jökla í norðanverðu Pakistan bætt gráu ofan á svart. Loftslagsbreytingum hefur verið kennt um flóðin. „Hættum að ganga í svefni í átt að eyðileggingu plánetu okkar vegna loftslagsbreytinga. Í dag er það Pakistan. Á morgun gætu það verið ykkur lönd,“ sagði Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, á dögunum. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna gaf í gær út tilkynningu þar sem sagði að óttast væri að gríðarlegur fjöldi barna muni látast í hamförunum og af völdum útbreiðslu sjúkdóma eftir þær, að því er segir í frétt Reuters um málið. Yfirmaður almannavarna Pakistans sagði á fundi nefndarinnar að flóðin hafi sökkt um þriðjungi landsins. Fyrir flóðin hafi fjórar hitabylgjur og mikill fjöldi gróðurelda skollið á landinu. „Árinu 2022 hefur fylgt áminning um harkaleg áhrif loftslagsbreytinga fyrir Pakistan,“ sagði hann. Pakistan Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir „Monsúnrigning á sterum“ Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Pakistan standa frammi fyrir „monsúnrigningu á sterum“. Tugir milljóna hafa orðið fyrir barðinu á miklum flóðum þar og er einn þriðji landsins sagður undir vatni, þó rigningarnar hafi hætt fyrir þremur dögum. 30. ágúst 2022 15:56 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Samhæfingarnefnd, sem forsætisráðherrann Shehbaz Sharif leiðir, kom saman í fyrsta sinn í dag til að fara yfir afleiðingar flóðanna. Í niðurstöðum nefndarinnar segir að flóðin hafi haft áhrif á 33 milljónir manna og orðið minnst 1.265 að bana. Þar af 441 barni. Flóðin orsakast af gríðarlegri rigningu sem kölluð hefur verið „monsúnrigning á sterum“. Þá hefur bráðnun jökla í norðanverðu Pakistan bætt gráu ofan á svart. Loftslagsbreytingum hefur verið kennt um flóðin. „Hættum að ganga í svefni í átt að eyðileggingu plánetu okkar vegna loftslagsbreytinga. Í dag er það Pakistan. Á morgun gætu það verið ykkur lönd,“ sagði Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, á dögunum. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna gaf í gær út tilkynningu þar sem sagði að óttast væri að gríðarlegur fjöldi barna muni látast í hamförunum og af völdum útbreiðslu sjúkdóma eftir þær, að því er segir í frétt Reuters um málið. Yfirmaður almannavarna Pakistans sagði á fundi nefndarinnar að flóðin hafi sökkt um þriðjungi landsins. Fyrir flóðin hafi fjórar hitabylgjur og mikill fjöldi gróðurelda skollið á landinu. „Árinu 2022 hefur fylgt áminning um harkaleg áhrif loftslagsbreytinga fyrir Pakistan,“ sagði hann.
Pakistan Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir „Monsúnrigning á sterum“ Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Pakistan standa frammi fyrir „monsúnrigningu á sterum“. Tugir milljóna hafa orðið fyrir barðinu á miklum flóðum þar og er einn þriðji landsins sagður undir vatni, þó rigningarnar hafi hætt fyrir þremur dögum. 30. ágúst 2022 15:56 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
„Monsúnrigning á sterum“ Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Pakistan standa frammi fyrir „monsúnrigningu á sterum“. Tugir milljóna hafa orðið fyrir barðinu á miklum flóðum þar og er einn þriðji landsins sagður undir vatni, þó rigningarnar hafi hætt fyrir þremur dögum. 30. ágúst 2022 15:56