Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2022 10:01 Patrekur Jóhannesson hefur gert Hauka og Selfoss að Íslandsmeisturum. Endurtekur hann leikinn með Stjörnunni? vísir/hulda margrét Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur og að Garðbæingar lyfti sér upp um tvö sæti frá síðasta tímabili. Nokkrar væntingar voru gerðar til Stjörnunnar á síðasta tímabili eftir að hafa komist í undanúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins 2020-21. Og framan af gekk allt vel. Stjarnan vann fyrstu fimm leiki sína og var í góðri stöðu í 3. sæti deildarinnar fyrir janúar-hléið. En eftir það gekk allt á afturfótunum. Stjörnumenn töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á árinu 2022 og enduðu í 6. sæti. Í átta liða úrslitunum voru þeir svo engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn. Patrekur Jóhannesson er að fara inn í sitt þriðja tímabil með Stjörnuna. Akureyringarnir Hafþór Vignisson og Dagur Gautason eru farnir en Patrekur sótti sinn gamla lærisvein hjá Selfossi, Hergeir Grímsson. Hann ásamt Arnari Frey Ársælssyni og Jóhanni Karli Reynissyni ættu að styrkja Stjörnuvörnina sem var misjöfn á síðasta tímabili. Sjö lið fengu á sig færri mörk en Garðbæingar í fyrra. Svo voru tvö gamalkunnug vandamál. Markvarslan var ekki nógu góð og heimavöllurinn gaf lítið. Stjarnan fékk aðeins tíu stig í ellefu leikjum í Mýrinni. Patrekur ætlaði að gefa sér þrjú ár til að koma Stjörnunni á toppinn og nú er komið að skuldadögum. Mannskapurinn er góður og reyndur en líklega vantar örlítið meira til að fara alla leið. Gengi Stjörnunnar undanfarinn áratug 2021-22: 6. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 5. sæti+undanúrslit 2019-20: 8. sæti+bikarúrslit 2018-19: 8. sæti+átta liða úrslit 2017-18: 7. sæti 2016-17: 9. sæti 2015-16: B-deild (1. sæti) 2014-15: 9. sæti 2013-14: B-deild (2. sæti) 2012-13: B-deild (2. sæti) Lykilmaðurinn Hergeir Grímsson og Patrekur Jóhannesson eru sameinaðir á ný.stjarnan Eftir að hafa leikið með Selfossi allan sinn feril ákvað Hergeir að söðla um í sumar og endurnýja kynnin við Patrek. Og hann fór ekkert leynt með að Patrekur var stærsta ástæðan fyrir því að hann valdi Stjörnuna. Hergeir er gríðarlega mikill liðsstyrkur fyrir Garðbæinga. Hann er algjör járnkarl, spilar á fullu í vörn og sókn í sextíu mínútur og gefur aldrei neitt eftir. Kannski nær Hergeir að kveikja neistann sem þarf til að Stjarnan geti verið með alvöru læti í úrslitakeppninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnir: Arnar Freyr Ársælsson frá KA Hergeir Grímsson frá Selfossi Jóhann Karl Reynisson byrjaður aftur Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson frá Fjölni Farnir: Hafþór Vignisson til Empor Rostock (Þýskalandi) Dagur Gautason til KA Brynjar Darri Baldursson hættur Sverrir Eyjólfsson hættur Markaðseinkunn (A-C): B Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Eftir brotthvarf Hafþórs standa Stjörnumenn eftir frekar naktir í hægri skyttustöðunni. Það væri því ekki amalegt að geta nýtt krafta Magnúsar Sigurðssonar sem gerði góða hluti með Stjörnunni á árum áður. Apótekarinn gæti eflaust fundið einhver meðul til að hjálpa Garðabæjarliðinu, bæði í vörn og sókn. Olís-deild karla Stjarnan Garðabær Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur og að Garðbæingar lyfti sér upp um tvö sæti frá síðasta tímabili. Nokkrar væntingar voru gerðar til Stjörnunnar á síðasta tímabili eftir að hafa komist í undanúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins 2020-21. Og framan af gekk allt vel. Stjarnan vann fyrstu fimm leiki sína og var í góðri stöðu í 3. sæti deildarinnar fyrir janúar-hléið. En eftir það gekk allt á afturfótunum. Stjörnumenn töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á árinu 2022 og enduðu í 6. sæti. Í átta liða úrslitunum voru þeir svo engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn. Patrekur Jóhannesson er að fara inn í sitt þriðja tímabil með Stjörnuna. Akureyringarnir Hafþór Vignisson og Dagur Gautason eru farnir en Patrekur sótti sinn gamla lærisvein hjá Selfossi, Hergeir Grímsson. Hann ásamt Arnari Frey Ársælssyni og Jóhanni Karli Reynissyni ættu að styrkja Stjörnuvörnina sem var misjöfn á síðasta tímabili. Sjö lið fengu á sig færri mörk en Garðbæingar í fyrra. Svo voru tvö gamalkunnug vandamál. Markvarslan var ekki nógu góð og heimavöllurinn gaf lítið. Stjarnan fékk aðeins tíu stig í ellefu leikjum í Mýrinni. Patrekur ætlaði að gefa sér þrjú ár til að koma Stjörnunni á toppinn og nú er komið að skuldadögum. Mannskapurinn er góður og reyndur en líklega vantar örlítið meira til að fara alla leið. Gengi Stjörnunnar undanfarinn áratug 2021-22: 6. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 5. sæti+undanúrslit 2019-20: 8. sæti+bikarúrslit 2018-19: 8. sæti+átta liða úrslit 2017-18: 7. sæti 2016-17: 9. sæti 2015-16: B-deild (1. sæti) 2014-15: 9. sæti 2013-14: B-deild (2. sæti) 2012-13: B-deild (2. sæti) Lykilmaðurinn Hergeir Grímsson og Patrekur Jóhannesson eru sameinaðir á ný.stjarnan Eftir að hafa leikið með Selfossi allan sinn feril ákvað Hergeir að söðla um í sumar og endurnýja kynnin við Patrek. Og hann fór ekkert leynt með að Patrekur var stærsta ástæðan fyrir því að hann valdi Stjörnuna. Hergeir er gríðarlega mikill liðsstyrkur fyrir Garðbæinga. Hann er algjör járnkarl, spilar á fullu í vörn og sókn í sextíu mínútur og gefur aldrei neitt eftir. Kannski nær Hergeir að kveikja neistann sem þarf til að Stjarnan geti verið með alvöru læti í úrslitakeppninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnir: Arnar Freyr Ársælsson frá KA Hergeir Grímsson frá Selfossi Jóhann Karl Reynisson byrjaður aftur Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson frá Fjölni Farnir: Hafþór Vignisson til Empor Rostock (Þýskalandi) Dagur Gautason til KA Brynjar Darri Baldursson hættur Sverrir Eyjólfsson hættur Markaðseinkunn (A-C): B Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Eftir brotthvarf Hafþórs standa Stjörnumenn eftir frekar naktir í hægri skyttustöðunni. Það væri því ekki amalegt að geta nýtt krafta Magnúsar Sigurðssonar sem gerði góða hluti með Stjörnunni á árum áður. Apótekarinn gæti eflaust fundið einhver meðul til að hjálpa Garðabæjarliðinu, bæði í vörn og sókn.
2021-22: 6. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 5. sæti+undanúrslit 2019-20: 8. sæti+bikarúrslit 2018-19: 8. sæti+átta liða úrslit 2017-18: 7. sæti 2016-17: 9. sæti 2015-16: B-deild (1. sæti) 2014-15: 9. sæti 2013-14: B-deild (2. sæti) 2012-13: B-deild (2. sæti)
Komnir: Arnar Freyr Ársælsson frá KA Hergeir Grímsson frá Selfossi Jóhann Karl Reynisson byrjaður aftur Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson frá Fjölni Farnir: Hafþór Vignisson til Empor Rostock (Þýskalandi) Dagur Gautason til KA Brynjar Darri Baldursson hættur Sverrir Eyjólfsson hættur Markaðseinkunn (A-C): B
Olís-deild karla Stjarnan Garðabær Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00