Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 13:30 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, varð af stórum samningi. Hér er hann að óska Karim Benzema til hamingju með Meistaradeildartitilinn í sumar. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu. Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu.
Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira