Ekki í vafa um eftirminnilegasta daginn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 31. ágúst 2022 20:38 Þórólfur Guðnason fráfarandi sóttvarnalæknir. Vísir/Einar Í maí á þessu ári tilkynnti Þórólfur Guðnason að hann myndi brátt láta af störfum sem sóttvarnalæknir. Nú er síðasti dagur Þórólfs í embætti að kvöldi kominn og segir hann að sér líði vel með ákvörðunina og hann sé þakklátur þeim sem lögðu hönd á plóg í Covid faraldrinum. Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira