Oscar Pistorius vill fá reynslulausn Bjarki Sigurðsson skrifar 31. ágúst 2022 17:22 Osccar Pistorius myrti kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra árið 2013. EPA/Cornell Tukiri Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius ætlar að reyna að fá að komast úr fangelsi á reynslulausn. Pistorius skaut kærustu sína, Reeva Steenkamp, til bana árið 2013 en hann var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir morðið. Pistorius var um tíma besti fatlaði spretthlaupari heims og er eini spretthlauparinn sem hefur keppt bæði á Ólympíuleikunum og Ólympíuleikum fatlaðra. Árið 2013 skaut hann kærustu sína, fyrirsætuna Reeva Steenkamp, til bana á heimili þeirra. Hún var þá á bakvið læstar dyr inn á baðherbergi þeirra og hélt Pistorius því fram að hann hafi talið hana vera innbrotsþjóf. Pistorius hefur setið í fangelsi fyrir morðið síðan í október árið 2014 og hefur því setið inni í tæp átta ár af þrettán ára dómi. Fyrst var hann dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morðið en áfrýjunardómstóll landsins þyngdi dóminn í þrettán ár árið 2017. Í kjölfar þess að dómnum var breytt skapaðist mikil ringulreið í kringum fangelsisvist Pistorius. Í fyrra var ákveðið að fangelsisvist hans hafi hafist þegar hann var fyrst dæmdur árið 2014 en ekki árið 2017 þegar dómurinn var þyngdur. Pistorius vill meina að nú hafi hann setið inni nægilega lengi til þess að geta óskað eftir reynslulausn. Hann verður þó fyrst að fá leyfi hæstarétts í Gauteng-héraði til þess að geta sótt um hana. Oscar Pistorius Suður-Afríka Tengdar fréttir Pistorius meiddist í slagsmálum í steininum Morðinginn og hlaupagarpurinn Oscar Pistorius lenti í slagsmálum í fangelsi í Suður-Afríku á dögunum. 12. desember 2017 14:15 Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Pistorius dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morð Dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reevu Steinkamp árið 2013. 6. júlí 2016 08:44 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Pistorius var um tíma besti fatlaði spretthlaupari heims og er eini spretthlauparinn sem hefur keppt bæði á Ólympíuleikunum og Ólympíuleikum fatlaðra. Árið 2013 skaut hann kærustu sína, fyrirsætuna Reeva Steenkamp, til bana á heimili þeirra. Hún var þá á bakvið læstar dyr inn á baðherbergi þeirra og hélt Pistorius því fram að hann hafi talið hana vera innbrotsþjóf. Pistorius hefur setið í fangelsi fyrir morðið síðan í október árið 2014 og hefur því setið inni í tæp átta ár af þrettán ára dómi. Fyrst var hann dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morðið en áfrýjunardómstóll landsins þyngdi dóminn í þrettán ár árið 2017. Í kjölfar þess að dómnum var breytt skapaðist mikil ringulreið í kringum fangelsisvist Pistorius. Í fyrra var ákveðið að fangelsisvist hans hafi hafist þegar hann var fyrst dæmdur árið 2014 en ekki árið 2017 þegar dómurinn var þyngdur. Pistorius vill meina að nú hafi hann setið inni nægilega lengi til þess að geta óskað eftir reynslulausn. Hann verður þó fyrst að fá leyfi hæstarétts í Gauteng-héraði til þess að geta sótt um hana.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Tengdar fréttir Pistorius meiddist í slagsmálum í steininum Morðinginn og hlaupagarpurinn Oscar Pistorius lenti í slagsmálum í fangelsi í Suður-Afríku á dögunum. 12. desember 2017 14:15 Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Pistorius dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morð Dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reevu Steinkamp árið 2013. 6. júlí 2016 08:44 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Pistorius meiddist í slagsmálum í steininum Morðinginn og hlaupagarpurinn Oscar Pistorius lenti í slagsmálum í fangelsi í Suður-Afríku á dögunum. 12. desember 2017 14:15
Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00
Pistorius dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morð Dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reevu Steinkamp árið 2013. 6. júlí 2016 08:44