„Greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 07:41 Míkhaíl Gorbatsjov var kjörinn aðalritari Kommúnistaflokksins í Sovétríkjunum árið 1985, þá 54 ára gamall. Getty Leiðtogar þjóða og alþjóðastofnana, núverandi og fyrrverandi, víðs vegar um heim hafa minnst Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést í gær, 91 árs að aldri. „Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022 Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
„Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022
Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46