Minnst tólf hafa verið myrtir í gíslatöku á hóteli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2022 10:47 Frá árás al Shabaab hryðjuverkahópsins á verslunarmiðstöð í Kenía. Ekki fannst mynd af hótelinu sem fjallað er um í fréttinni. Getty/Denish Ochieng Minnst tólf hafa verið drepnir af gíslatökumönnum á hóteli í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Árásarmennirnir eru sagðir tengjast hryðjuverkahópnum al Qaeda en þeir hafa haldið hótelgestum í gíslingu í meira en tuttugu klukkustundir. Árásarmennirnir réðust inn á hótelið með miklum látum í gærkvöldi. Fyrst sprungu tvær bílasprengjur fyrir utan Hayat hótelið í Mogadishu áður en þeir fóru að skjóta fólk á færi. Sómalski hryðjuverkahópurinn al Shabaab hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Reuters hefur eftir heimildamanni að flestir hinna látnu séu almennir borgarar. Óljóst er hversu margir eru í gíslingu inni á hótelinu en vegna þess hafa yfirvöld veigrað sér við að nota vopn til að vinna bug á árásarmönnunum. Að sögn heimildarmannsins halda árásarmennirnir og gíslin til á annarri hæð hótelsins en árásarmennirnir hafi sprengt upp stigann, sem leiðir upp á aðra hæð, til að koma í veg fyrir að viðbragðsaðilar komist þangað upp. Þetta er fyrsta stóra árásin sem gerð er af vígamönnum í Sómalíu eftir að Hassan Sheikh Mohamud tók við forsetastóli í maí. Hryðjuverkahópurinn al Shabaab, sem segist bera ábyrgð á árásinni, hefur í áratug reynt að fella sómölsku ríkisstjórnina. Markmið hópsins er að innleiða lög byggð á strangri túlkun hans á boðorði spámannsins. Hótelið sem gíslatökumennirnir réðust á er vinsælt meðal stjórnmálamanna og annarra embættismanna. Ekki er ljóst hvort einhverjir slíkir séu inni á hótelinu sem stendur. Sómalía Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Sjá meira
Árásarmennirnir réðust inn á hótelið með miklum látum í gærkvöldi. Fyrst sprungu tvær bílasprengjur fyrir utan Hayat hótelið í Mogadishu áður en þeir fóru að skjóta fólk á færi. Sómalski hryðjuverkahópurinn al Shabaab hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Reuters hefur eftir heimildamanni að flestir hinna látnu séu almennir borgarar. Óljóst er hversu margir eru í gíslingu inni á hótelinu en vegna þess hafa yfirvöld veigrað sér við að nota vopn til að vinna bug á árásarmönnunum. Að sögn heimildarmannsins halda árásarmennirnir og gíslin til á annarri hæð hótelsins en árásarmennirnir hafi sprengt upp stigann, sem leiðir upp á aðra hæð, til að koma í veg fyrir að viðbragðsaðilar komist þangað upp. Þetta er fyrsta stóra árásin sem gerð er af vígamönnum í Sómalíu eftir að Hassan Sheikh Mohamud tók við forsetastóli í maí. Hryðjuverkahópurinn al Shabaab, sem segist bera ábyrgð á árásinni, hefur í áratug reynt að fella sómölsku ríkisstjórnina. Markmið hópsins er að innleiða lög byggð á strangri túlkun hans á boðorði spámannsins. Hótelið sem gíslatökumennirnir réðust á er vinsælt meðal stjórnmálamanna og annarra embættismanna. Ekki er ljóst hvort einhverjir slíkir séu inni á hótelinu sem stendur.
Sómalía Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Sjá meira