„Sem betur fer erum við með karakter í liðinu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Sesselja Líf Valgeirsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Vísir/Hulda Margrét „Það er búið að vera bras á liðinu en sem betur fer erum við með karakter í liðinu og það hafa aðrar stigið upp sem áttu ekki endilega að fá hlutverk í liðinu,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu deild kvenna í fótbolta, í ítarlegu viðtali við Bestu mörkin. Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira