„Sem betur fer erum við með karakter í liðinu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Sesselja Líf Valgeirsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Vísir/Hulda Margrét „Það er búið að vera bras á liðinu en sem betur fer erum við með karakter í liðinu og það hafa aðrar stigið upp sem áttu ekki endilega að fá hlutverk í liðinu,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu deild kvenna í fótbolta, í ítarlegu viðtali við Bestu mörkin. Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti