Erna vonsvikin en skemmti sér á fyrsta stórmótinu Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2022 13:39 Erna Sóley Gunnarsdóttir er Íslandsmethafi í kúluvarpi. FRÍ Íslandsmethafinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hún varð í 22. sæti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í München í Þýskalandi. Erna varpaði kúlunni lengst 16,41 metra í annarri tilraun en gerði svo ógilt í þriðju og síðustu tilrauninni, eftir að hafa lagt mikinn kraft í hana. Íslandsmet Ernu er 17,29 metrar svo hún var nokkuð frá því. „Ég er ekki alveg nógu ánægð með það, mig langaði að kasta lengra. Mér leið svo ofboðslega vel og var að búast við miklu meira og reyndi of mikið í síðasta kasti og fór því upp á og náði ekki að klára það,“ var haft eftir Ernu á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins eftir keppnina. Auriol Dongmo frá Portúgal átti besta kastið í undankeppninni í dag en hún varpaði kúlunni 19,32 metra. Sophie McKinna frá Bretlandi varð síðustu inn í úrslitin með 17,33 metra kasti en tólf keppendur keppa í úrslitunum í kvöld. Þangað náði Erna ekki en hún fer frá München reynslunni ríkari. „Þetta var ógeðslega skemmtilegt mót, gaman að vera á svona stórum leikvangi og ótrúlega mikið af fólki,“ sagði Erna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Erna varpaði kúlunni lengst 16,41 metra í annarri tilraun en gerði svo ógilt í þriðju og síðustu tilrauninni, eftir að hafa lagt mikinn kraft í hana. Íslandsmet Ernu er 17,29 metrar svo hún var nokkuð frá því. „Ég er ekki alveg nógu ánægð með það, mig langaði að kasta lengra. Mér leið svo ofboðslega vel og var að búast við miklu meira og reyndi of mikið í síðasta kasti og fór því upp á og náði ekki að klára það,“ var haft eftir Ernu á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins eftir keppnina. Auriol Dongmo frá Portúgal átti besta kastið í undankeppninni í dag en hún varpaði kúlunni 19,32 metra. Sophie McKinna frá Bretlandi varð síðustu inn í úrslitin með 17,33 metra kasti en tólf keppendur keppa í úrslitunum í kvöld. Þangað náði Erna ekki en hún fer frá München reynslunni ríkari. „Þetta var ógeðslega skemmtilegt mót, gaman að vera á svona stórum leikvangi og ótrúlega mikið af fólki,“ sagði Erna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira