Eitt mótsmet féll á bikarkeppni FRÍ Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 16:45 . Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR, setti mótsmet í sleggjukasti með því að kasta sleggjunni 60,94 metra. mynd/ioc photos Bikarkeppni FRÍ, Frjálsíþróttasambands Íslands, fór fram í dag þar sem keppt var í 20 mismunandi greinum í hlaupi, stökki, kasti og varpi. Eitt mótsmet féll í sleggjukasti kvenna. FH-ingar unnu flest gullverðlaun á mótinu, alls 12 talsins. ÍR vann 5 gullverðlaun á mótinu en þar á eftir komu Blikar með 3 gull. Sigurvegarar í öllum greinum eru hér að neðan. Stökk Elías Óli Hilmarsson úr FH stökk hæst í hástökki karla með stökki upp á 1,88 metra. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson vann þrístökk karla þegar hann stökk 14,4 metra. Karen Sif Ársælsdóttir úr Breiðablik vann stangarstökk kvenna en Karen lyfti sér upp fyrir 3,55 metra í dag. Irma Gunnarsdóttir úr FH tók langstökk kvenna með stökki upp á 5,82 metra. Kast og varp Ásamt því að vinna langstökkið vann Irma einnig kúluvarpið með varpi upp á 12,92 metra. Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR vann sleggjukastið með nýju mótsmeti þegar hún kastaði sleggjunni 60,94 metra. Mímir Sigurðsson úr FH vann kringlukast karla með kasti upp á 55,65 metra á meðan Dagbjartur Daði Jónsson, ÍR, vann spjótkastið með 76,61 metra löngu kasti. Hlaup Kolbeinn Hörður Gunnarsson úr FH vann 100 metra hlaup karla með tíma upp á 10,72 sekúndur. Sæmundur Ólafsson, ÍR, vann 400 metra hlaupið á 49,03 sekúndum. Í 800 metra hlaupi var Sindri Magnússon hjá Breiðablik hlutskarpastur á 2 mínútum og 1,27 sekúndu. Valur Elli Valsson, FH, tók svo 3000 metra hlaupið á 9 mínútum 24,64 sekúndum. Hjá konunum var það Júlía Kirstín Jóhannesdóttir, Breiðablik, sem vann 100 metra hlaupið á 12,65 sekúndum. Ísold Sævarsdóttir, úr FH, tók 400 metra hlaupið á 56,89 sekúndum. Í 800 metrunum var það Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir, einnig úr FH, sem fór heim með gullið eftir að hafa farið metrana 800 á 2 mínútum og 17,46 sekúndum. Helga Guðný Elíasdóttir hjá ÍR var svo fljótust í 3000 metrunum en Helga fór þá á 11 mínútum og 12,92 sekúndum. Í 110 metra grindahlaupi karla var það Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH sem endaði í efsta sæti á 15,64 sekúndum en í 100 metra grindahlaupi kvenna var María Rún Gunnlaugsdóttir, FH, hlutskörpust á 14,79 sekúndum. Sveit FH vann 1000 metra boðhlaup kvenna á samanlögðum tíma upp á 2 mínútur og 19,04 sekúndur. ÍR-ingar tóku 1000 metra boðhlaupið karla megin á 1 mínútu og 57,92 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
FH-ingar unnu flest gullverðlaun á mótinu, alls 12 talsins. ÍR vann 5 gullverðlaun á mótinu en þar á eftir komu Blikar með 3 gull. Sigurvegarar í öllum greinum eru hér að neðan. Stökk Elías Óli Hilmarsson úr FH stökk hæst í hástökki karla með stökki upp á 1,88 metra. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson vann þrístökk karla þegar hann stökk 14,4 metra. Karen Sif Ársælsdóttir úr Breiðablik vann stangarstökk kvenna en Karen lyfti sér upp fyrir 3,55 metra í dag. Irma Gunnarsdóttir úr FH tók langstökk kvenna með stökki upp á 5,82 metra. Kast og varp Ásamt því að vinna langstökkið vann Irma einnig kúluvarpið með varpi upp á 12,92 metra. Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR vann sleggjukastið með nýju mótsmeti þegar hún kastaði sleggjunni 60,94 metra. Mímir Sigurðsson úr FH vann kringlukast karla með kasti upp á 55,65 metra á meðan Dagbjartur Daði Jónsson, ÍR, vann spjótkastið með 76,61 metra löngu kasti. Hlaup Kolbeinn Hörður Gunnarsson úr FH vann 100 metra hlaup karla með tíma upp á 10,72 sekúndur. Sæmundur Ólafsson, ÍR, vann 400 metra hlaupið á 49,03 sekúndum. Í 800 metra hlaupi var Sindri Magnússon hjá Breiðablik hlutskarpastur á 2 mínútum og 1,27 sekúndu. Valur Elli Valsson, FH, tók svo 3000 metra hlaupið á 9 mínútum 24,64 sekúndum. Hjá konunum var það Júlía Kirstín Jóhannesdóttir, Breiðablik, sem vann 100 metra hlaupið á 12,65 sekúndum. Ísold Sævarsdóttir, úr FH, tók 400 metra hlaupið á 56,89 sekúndum. Í 800 metrunum var það Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir, einnig úr FH, sem fór heim með gullið eftir að hafa farið metrana 800 á 2 mínútum og 17,46 sekúndum. Helga Guðný Elíasdóttir hjá ÍR var svo fljótust í 3000 metrunum en Helga fór þá á 11 mínútum og 12,92 sekúndum. Í 110 metra grindahlaupi karla var það Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH sem endaði í efsta sæti á 15,64 sekúndum en í 100 metra grindahlaupi kvenna var María Rún Gunnlaugsdóttir, FH, hlutskörpust á 14,79 sekúndum. Sveit FH vann 1000 metra boðhlaup kvenna á samanlögðum tíma upp á 2 mínútur og 19,04 sekúndur. ÍR-ingar tóku 1000 metra boðhlaupið karla megin á 1 mínútu og 57,92 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira