Ásdís Karen: Pétur sagði að þreyta væri bara í hausnum á okkur Andri Már Eggertsson skrifar 12. ágúst 2022 22:02 Ásdís Karen lagði upp mark í kvöld Vísir/Diego Valur tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir 1-3 sigur á Stjörnunni. Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Vals, var afar ánægð með fyrri hálfleik liðsins. „Mér fannst samvinnan í liðinu frábær. Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik sem kláraði leikinn en það var þó hellings vinna eftir í síðari hálfleik,“ sagði Ásdís Karen ánægð með mörkin þjú í fyrri hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað en Ásdís var ánægð með fyrsta markið sem kom Val í gang. „Stundum þarf maður heppnis mark til að komast í gang og það var raunin í þessum leik.“ Ásdís hefði viljað sjá Val halda betur í boltann í síðari hálfleik en var ánægð með varnarleikinn þrátt fyrir að hafa fengið á sig eitt mark. „Mér fannst við halda skipulaginu í vörninni sem við vildum gera. Ég hefði viljað sjá okkur halda aðeins betur í boltann en síðari hálfleikur var mjög flottur.“ Það er spilað þétt þessa dagana og var seinasti leikur liðanna á þriðjudaginn. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, gaf lítið fyrir þá afsökun. „Ég fann ekki fyrir neinni þreytu. Pétur sagði við okkur að þreyta væri bara í hausnum á okkur þannig við pældum ekkert í því.“ Ásdís var að lokum spurð hvort hún vildi frekar mæta Selfossi eða Breiðabliki í bikarúrslitum. „Mér er alveg sama hvaða lið við fáum í úrslitum. Það er gaman að vera komin á Laugardalsvöll og við ætlum að taka bikarinn,“ sagði Ásdís að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
„Mér fannst samvinnan í liðinu frábær. Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik sem kláraði leikinn en það var þó hellings vinna eftir í síðari hálfleik,“ sagði Ásdís Karen ánægð með mörkin þjú í fyrri hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað en Ásdís var ánægð með fyrsta markið sem kom Val í gang. „Stundum þarf maður heppnis mark til að komast í gang og það var raunin í þessum leik.“ Ásdís hefði viljað sjá Val halda betur í boltann í síðari hálfleik en var ánægð með varnarleikinn þrátt fyrir að hafa fengið á sig eitt mark. „Mér fannst við halda skipulaginu í vörninni sem við vildum gera. Ég hefði viljað sjá okkur halda aðeins betur í boltann en síðari hálfleikur var mjög flottur.“ Það er spilað þétt þessa dagana og var seinasti leikur liðanna á þriðjudaginn. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, gaf lítið fyrir þá afsökun. „Ég fann ekki fyrir neinni þreytu. Pétur sagði við okkur að þreyta væri bara í hausnum á okkur þannig við pældum ekkert í því.“ Ásdís var að lokum spurð hvort hún vildi frekar mæta Selfossi eða Breiðabliki í bikarúrslitum. „Mér er alveg sama hvaða lið við fáum í úrslitum. Það er gaman að vera komin á Laugardalsvöll og við ætlum að taka bikarinn,“ sagði Ásdís að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira