Hestar í torfhúsi á Lýtingsstöðum í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2022 21:48 Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum ásamt Sóma sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fallegt torfhesthús er á bænum Lýtingsstöðum í Skagafirði þar sem nokkrir hestar geta verið inni. Þar er líka mikið af gömlum reiðtygjum, sem gestir og gangandi geta fengið að skoða. Íslenski fjárhundurinn er líka í hávegum hafður á bænum. Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða
Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira