Átta herflugvélar virðast hafa skemmst í sprengingum á herstöð á Krímskaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2022 07:23 Eyðileggingin blasir við þegar nýju myndirnar eru bornar saman við myndir sem voru teknar áður en sprengingarnar áttu sér stað. AP/Planet Labs Að minnsta kosti átta rússneskar herflugvélar virðast hafa skemmst eða eyðilagst í sprengingum sem urðu á Saky herstöðinni á Krímskaga á þriðjudag, ef marka má nýjar gervihnattamyndir af herstöðinni. Einn var sagður hafa látist í sprengingunum og fjórtán særst. Rússar sögðu í gær að sprengingarnar hefðu komið frá skotfærageymslu og Úkraínumenn hafa ekki gefið til kynna að þeir hafi staðið að baki þeim. Þó er hávær orðrómur uppi um að úkraínskir andspyrnumenn beri ábyrgðina. Rússar hafa neitað því að herflugvélar hafi skemmst í sprengingunum en myndirnar benda til annars. Stjórnvöld í Moskvu hafa hótað Úkraínumönnum hörðum viðbrögðum ef þeir ráðast á Krím, þar sem svæðið er nú hluti af Rússlandi í þeirra huga. Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, segir Saky herstöðina hins vegar fullkomlega lögmætt skotmark en Bretar séu enn að safna upplýsingum um sprengingarnar og mögulegar orsakir þeirra Á vefsíðu Guardian má sjá fyrir og eftir myndir af herstöðinni. Russian warplanes destroyed in Crimea airbase attack, satellite images show https://t.co/QqkTb6sw0f— The Guardian (@guardian) August 11, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Einn var sagður hafa látist í sprengingunum og fjórtán særst. Rússar sögðu í gær að sprengingarnar hefðu komið frá skotfærageymslu og Úkraínumenn hafa ekki gefið til kynna að þeir hafi staðið að baki þeim. Þó er hávær orðrómur uppi um að úkraínskir andspyrnumenn beri ábyrgðina. Rússar hafa neitað því að herflugvélar hafi skemmst í sprengingunum en myndirnar benda til annars. Stjórnvöld í Moskvu hafa hótað Úkraínumönnum hörðum viðbrögðum ef þeir ráðast á Krím, þar sem svæðið er nú hluti af Rússlandi í þeirra huga. Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, segir Saky herstöðina hins vegar fullkomlega lögmætt skotmark en Bretar séu enn að safna upplýsingum um sprengingarnar og mögulegar orsakir þeirra Á vefsíðu Guardian má sjá fyrir og eftir myndir af herstöðinni. Russian warplanes destroyed in Crimea airbase attack, satellite images show https://t.co/QqkTb6sw0f— The Guardian (@guardian) August 11, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira