Átján mánaða bann frá íþróttinni sinni eftir ölvunarakstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 14:30 Kim Min-seok fagnar bronsverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. EPA-EFE/YONHAP Suður-kóreski skautahlauparinn Kim Min-seok hefur verið settur í óvenjulegt bann en hann er einn besti skautahlaupari þjóðarinnar. Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira