Ákærður fyrir að myrða tvo í Albuquerque Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 22:40 Jarðarfarargestir dreifa mold yfir gröf Aftab Hussein, eins mannanna sem var skotinn til bana í Albuquerque. AP/Chancey Bush Yfirvöld hafa ákært hinn 51 árs gamla Muhammad Syed fyrir morð á tveimur múslimum í Albuquerque í Nýju-Mexíkó en hann er einnig grunaður um að hafa orðið tveimur mönnum til viðbótar að bana. Á sunnudag lýsti lögreglan í Albuquerque eftir dökksilfruðum Volkswagen Jetta sem hún taldi tengjast morðinu á hinum 25 ára Naeem Hussain sem var skotinn til bana á föstudag. Fyrr í kvöld greindi lögreglan svo frá handtöku eiganda bílsins en samkvæmt nýjustu upplýsingum fór handtaka hans fram í gær. Maðurinn hefur nú verið nafngreindur sem Muhammad Syed en hann er 51 árs gamall maður frá Afghanistan. Hann er grunaður um að hafa skotið fjóra múslima til bana í Albuquerque. Fjórir múslimar verið skotnir til bana í Albuquerque síðastliðna tíu mánuði Á síðastliðnum tíu mánuðum hafa fjórir múslimar verið skotnir til bana í austurhluta Albuquerque-borgar. Morðin hafa vakið mikinn óhug fólks og eru þau talin hatursglæpir sem beinist gegn múslimum. Þrír mannanna voru skotnir til bana á tveggja vikna tímabili sem náði yfir mánaðamót júlís og ágústs. Það voru hinn 25 ára Naeem Hussain, hinn 27 ára Afzaal Hussain og hinn 41 árs Aftab Hussein en allir þrír voru þeir frá Pakistan og tilheyrðu sömu mosku í Albuquerque. Hinn 62 ára Mohammad Ahmadi frá Afghansistan var skotinn til bana rúmum níu mánuðum áður, í nóvember á síðasta ári. Að sögn lögreglu var ráðist á mennina fyrirvaralaust og þeir skotnir til bana. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Á sunnudag lýsti lögreglan í Albuquerque eftir dökksilfruðum Volkswagen Jetta sem hún taldi tengjast morðinu á hinum 25 ára Naeem Hussain sem var skotinn til bana á föstudag. Fyrr í kvöld greindi lögreglan svo frá handtöku eiganda bílsins en samkvæmt nýjustu upplýsingum fór handtaka hans fram í gær. Maðurinn hefur nú verið nafngreindur sem Muhammad Syed en hann er 51 árs gamall maður frá Afghanistan. Hann er grunaður um að hafa skotið fjóra múslima til bana í Albuquerque. Fjórir múslimar verið skotnir til bana í Albuquerque síðastliðna tíu mánuði Á síðastliðnum tíu mánuðum hafa fjórir múslimar verið skotnir til bana í austurhluta Albuquerque-borgar. Morðin hafa vakið mikinn óhug fólks og eru þau talin hatursglæpir sem beinist gegn múslimum. Þrír mannanna voru skotnir til bana á tveggja vikna tímabili sem náði yfir mánaðamót júlís og ágústs. Það voru hinn 25 ára Naeem Hussain, hinn 27 ára Afzaal Hussain og hinn 41 árs Aftab Hussein en allir þrír voru þeir frá Pakistan og tilheyrðu sömu mosku í Albuquerque. Hinn 62 ára Mohammad Ahmadi frá Afghansistan var skotinn til bana rúmum níu mánuðum áður, í nóvember á síðasta ári. Að sögn lögreglu var ráðist á mennina fyrirvaralaust og þeir skotnir til bana.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45