Vöruskipti óhagstæð um 31 milljarð í júlí Jakob Bjarnar skrifar 8. ágúst 2022 12:58 Íslendingar mega herða sig ef þeir ætla að jafna vöruskiptin. Miklu meiri verðmæti eru flutt inn en út. vísir/vilhelm Hagstofan var að gefa út bráðabirgðatölur um vöruskipti og samkvæmt þeim eru þau óhagstæð um sem nemur 31 milljarð króna. Í tölum Hagstofunnar segir að fluttar hafi verið út vörur fyrir 75,8 milljarða (fob) í júlí á þessu ári en innflutningur nam 106,8 milljarða króna (þar af 95,4 milljarða fob sem þýðir að seljandi greiðir sendingakostnað). Vöruskiptin voru því óhagstæð um sem nemur 31 milljarð króna. Í tilkynningu Hagstofunnar kemur jafnframt fram að til samanburðar voru vöruviðskiptin óhagstæð um 14,8 milljarða króna í júlí 2021 á gengi hvors árs fyrir sig. „Vöruskiptajöfnuðurinn í júlí 2022 er því 16,2 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir rúmu ári. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 253,6 milljarða króna sem er 75,6 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr.“ Verðmæti útflutnings jókst um tæp 30 prósent á ársgrundvelli, verðmæti vöruútflutnings í júlí 2022 jókst um 7,6 milljarða króna, eða um 11,2 prósent, frá júlí 2021, úr 68,1 milljarði króna í 75,8 milljarða. Verðmæti útfluttra iðnaðarvara jókst um 7,0 milljarða króna eða 16,5 prósent ef borið er saman við júlí 2021. Iðnaðarvörur voru 57 prósent alls vöruútflutnings síðustu 12 mánuði en sjávarafurðir voru 35 prósent. skjáskot/hagstofa íslands Íslenska krónan Sjávarútvegur Stóriðja Utanríkismál Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Í tölum Hagstofunnar segir að fluttar hafi verið út vörur fyrir 75,8 milljarða (fob) í júlí á þessu ári en innflutningur nam 106,8 milljarða króna (þar af 95,4 milljarða fob sem þýðir að seljandi greiðir sendingakostnað). Vöruskiptin voru því óhagstæð um sem nemur 31 milljarð króna. Í tilkynningu Hagstofunnar kemur jafnframt fram að til samanburðar voru vöruviðskiptin óhagstæð um 14,8 milljarða króna í júlí 2021 á gengi hvors árs fyrir sig. „Vöruskiptajöfnuðurinn í júlí 2022 er því 16,2 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir rúmu ári. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 253,6 milljarða króna sem er 75,6 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr.“ Verðmæti útflutnings jókst um tæp 30 prósent á ársgrundvelli, verðmæti vöruútflutnings í júlí 2022 jókst um 7,6 milljarða króna, eða um 11,2 prósent, frá júlí 2021, úr 68,1 milljarði króna í 75,8 milljarða. Verðmæti útfluttra iðnaðarvara jókst um 7,0 milljarða króna eða 16,5 prósent ef borið er saman við júlí 2021. Iðnaðarvörur voru 57 prósent alls vöruútflutnings síðustu 12 mánuði en sjávarafurðir voru 35 prósent. skjáskot/hagstofa íslands
Íslenska krónan Sjávarútvegur Stóriðja Utanríkismál Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent