Öldungadeildin samþykkir aðild Svía og Finna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2022 07:40 Mitch McConnell hvatti alla þingmenn til að samþykkja aðild Svíþjóðar og Finnlands að Nató. AP/J. Scott Applewhite Allir þingmenn öldungadeildar bandaríska þingsins nema einn samþykktu í gær aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana, sagði aðild ríkjanna myndu efla Nató og auka öryggi Bandaríkjanna. Eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði á móti aðild var Josh Hawley, öldungadeildarþingmaður repúblikana fyrir Missouri, sem sagði málið draga athygli frá raunverulegum andstæðingi Bandaríkjanna; Kína. Sagði hann Bandaríkjamenn geta varið orku sinni í Evrópu eða Asíu, en ekki á báðum stöðum í einu. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í samtali við South China Morning Post að hann vildi gjarnan eiga beinar viðræður við Xi Jinping, forseta Kína, þar sem Kína væri það ríki sem gæti mögulega haft áhrif á stjórnvöld í Rússlandi. Áhyggjur eru nú uppi um öryggismál í Zaporitsia kjarnorkuverinu í Úkraínu. Rafael Grossi, yfirmaður alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, sagði fyrr í vikunni að ástandið í verinu, sem er það stærsta í Evrópu, væri komið gjörsamlega úr böndunum. Hvatti bæði Rússa og Úkraínumenn til að greiða fyrir eftirlit af hálfu stofnunarinnar. Grossi sagði hverja einustu grundvallarreglu er varðaði kjarnorkuöryggi hafa verið brotna. Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kína NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði á móti aðild var Josh Hawley, öldungadeildarþingmaður repúblikana fyrir Missouri, sem sagði málið draga athygli frá raunverulegum andstæðingi Bandaríkjanna; Kína. Sagði hann Bandaríkjamenn geta varið orku sinni í Evrópu eða Asíu, en ekki á báðum stöðum í einu. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í samtali við South China Morning Post að hann vildi gjarnan eiga beinar viðræður við Xi Jinping, forseta Kína, þar sem Kína væri það ríki sem gæti mögulega haft áhrif á stjórnvöld í Rússlandi. Áhyggjur eru nú uppi um öryggismál í Zaporitsia kjarnorkuverinu í Úkraínu. Rafael Grossi, yfirmaður alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, sagði fyrr í vikunni að ástandið í verinu, sem er það stærsta í Evrópu, væri komið gjörsamlega úr böndunum. Hvatti bæði Rússa og Úkraínumenn til að greiða fyrir eftirlit af hálfu stofnunarinnar. Grossi sagði hverja einustu grundvallarreglu er varðaði kjarnorkuöryggi hafa verið brotna.
Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kína NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira