Öldungadeildin samþykkir aðild Svía og Finna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2022 07:40 Mitch McConnell hvatti alla þingmenn til að samþykkja aðild Svíþjóðar og Finnlands að Nató. AP/J. Scott Applewhite Allir þingmenn öldungadeildar bandaríska þingsins nema einn samþykktu í gær aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana, sagði aðild ríkjanna myndu efla Nató og auka öryggi Bandaríkjanna. Eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði á móti aðild var Josh Hawley, öldungadeildarþingmaður repúblikana fyrir Missouri, sem sagði málið draga athygli frá raunverulegum andstæðingi Bandaríkjanna; Kína. Sagði hann Bandaríkjamenn geta varið orku sinni í Evrópu eða Asíu, en ekki á báðum stöðum í einu. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í samtali við South China Morning Post að hann vildi gjarnan eiga beinar viðræður við Xi Jinping, forseta Kína, þar sem Kína væri það ríki sem gæti mögulega haft áhrif á stjórnvöld í Rússlandi. Áhyggjur eru nú uppi um öryggismál í Zaporitsia kjarnorkuverinu í Úkraínu. Rafael Grossi, yfirmaður alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, sagði fyrr í vikunni að ástandið í verinu, sem er það stærsta í Evrópu, væri komið gjörsamlega úr böndunum. Hvatti bæði Rússa og Úkraínumenn til að greiða fyrir eftirlit af hálfu stofnunarinnar. Grossi sagði hverja einustu grundvallarreglu er varðaði kjarnorkuöryggi hafa verið brotna. Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kína NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Sjá meira
Eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði á móti aðild var Josh Hawley, öldungadeildarþingmaður repúblikana fyrir Missouri, sem sagði málið draga athygli frá raunverulegum andstæðingi Bandaríkjanna; Kína. Sagði hann Bandaríkjamenn geta varið orku sinni í Evrópu eða Asíu, en ekki á báðum stöðum í einu. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í samtali við South China Morning Post að hann vildi gjarnan eiga beinar viðræður við Xi Jinping, forseta Kína, þar sem Kína væri það ríki sem gæti mögulega haft áhrif á stjórnvöld í Rússlandi. Áhyggjur eru nú uppi um öryggismál í Zaporitsia kjarnorkuverinu í Úkraínu. Rafael Grossi, yfirmaður alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, sagði fyrr í vikunni að ástandið í verinu, sem er það stærsta í Evrópu, væri komið gjörsamlega úr böndunum. Hvatti bæði Rússa og Úkraínumenn til að greiða fyrir eftirlit af hálfu stofnunarinnar. Grossi sagði hverja einustu grundvallarreglu er varðaði kjarnorkuöryggi hafa verið brotna.
Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kína NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Sjá meira