Samviskusamur köttur hjá Icewear á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2022 20:03 Ágústa situr meira og minna við afgreiðsluborðið alla daga hjá Icewear í göngugötunni á Akureyri og tekur þar á móti viðskiptavinum um leið og hún þiggur knús og klapp frá þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Læðan Ágústa er magnaður köttur á Akureyri því hún lítur á sig, sem einn af starfsmönnum Icewear í göngugötunni enda situr hún meira og minna allan daginn við afgreiðsluborðið. Þá bíður hún við dyrnar á morgnanna eftir því að verslunin opni, enda samviskusöm með eindæmum þegar vinnan er annars vegar. Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira