Samviskusamur köttur hjá Icewear á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2022 20:03 Ágústa situr meira og minna við afgreiðsluborðið alla daga hjá Icewear í göngugötunni á Akureyri og tekur þar á móti viðskiptavinum um leið og hún þiggur knús og klapp frá þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Læðan Ágústa er magnaður köttur á Akureyri því hún lítur á sig, sem einn af starfsmönnum Icewear í göngugötunni enda situr hún meira og minna allan daginn við afgreiðsluborðið. Þá bíður hún við dyrnar á morgnanna eftir því að verslunin opni, enda samviskusöm með eindæmum þegar vinnan er annars vegar. Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira