„Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. júlí 2022 08:51 Frá minningarathöfn í Lviv í fyrra, þar sem þeirra sem dóu í sprengingunni í Olenivka var minnst. Getty/Mykola Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. Fangelsið er í bænum Olenivka í Donetsk héraði sem er á valdi Rússa og var fangelsið ætlað til vistunar á úkraínskum hermönnum sem Rússar höfðu tekið höndum. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur haldið því fram að Úkraínumenn beri alfarið ábyrgðina á sprengjuárásunum og að í þeim hafi verið notast við flugskeyti frá Bandaríkjamönnum. Árásin sé svívirðileg ögrun. Ráðuneytið lýsir því jafnframt að á meðal hinna látnu fanga séu liðsmenn Azov-herdeildarinnar sem varði Azov-stálverksmiðjuna í hafnarborginni Mariupol. Rússar hafa ítrekað haldið því fram að sú herdeild sé skipuð nýnasistum. Nú hafa Úkraínumenn hins vegar kallað eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins á árásinni og vinnur Rauði krossinn nú að því að fá aðgang að rústum fangelsisins. Í gær birtu sjónvarpsstöðvar í Rússlandi myndir af rústum fangelsins þar sem, á meðal bragga og ónýtra járnrúma, mátti greina mannslíkama. Í ávarpi sínu kallaði Zelenzky Úkraínuforseti árásina kláran stríðsglæp. „Þetta var klár stríðsglæpur, framinn af ásetningi, fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum,“ sagði Zelensky. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira
Fangelsið er í bænum Olenivka í Donetsk héraði sem er á valdi Rússa og var fangelsið ætlað til vistunar á úkraínskum hermönnum sem Rússar höfðu tekið höndum. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur haldið því fram að Úkraínumenn beri alfarið ábyrgðina á sprengjuárásunum og að í þeim hafi verið notast við flugskeyti frá Bandaríkjamönnum. Árásin sé svívirðileg ögrun. Ráðuneytið lýsir því jafnframt að á meðal hinna látnu fanga séu liðsmenn Azov-herdeildarinnar sem varði Azov-stálverksmiðjuna í hafnarborginni Mariupol. Rússar hafa ítrekað haldið því fram að sú herdeild sé skipuð nýnasistum. Nú hafa Úkraínumenn hins vegar kallað eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins á árásinni og vinnur Rauði krossinn nú að því að fá aðgang að rústum fangelsisins. Í gær birtu sjónvarpsstöðvar í Rússlandi myndir af rústum fangelsins þar sem, á meðal bragga og ónýtra járnrúma, mátti greina mannslíkama. Í ávarpi sínu kallaði Zelenzky Úkraínuforseti árásina kláran stríðsglæp. „Þetta var klár stríðsglæpur, framinn af ásetningi, fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum,“ sagði Zelensky.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira