Samdráttur vegna erlendra færsluhirða Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. júlí 2022 20:23 Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafi í auknum mæli farið að stunda viðskipti við erlendra færsluhirði í stað íslenskra. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Mælanleg erlend kortavelta hefur dregist saman ef litið er til annarra ferðaþjónustufyrirtækja en bílaleiga, hótela og veitingastaða. Þetta sýna tölur Rannsóknarseturs verslunarinnar en kortavelta hefur verið ein helsta leiðin til þess að leggja mat á gengi ferðaþjónustunnar. Í umfjöllun vefsíðunnar Túristi um málið kemur fram að erlend kortavelta í flokknum „ýmis ferðaþjónusta“ í samantekt Rannsóknarseturs verslunarinnar hafi dregist saman um nærri þriðjung eða 1,3 milljarða séu tölur frá júní 2022 og 2019 bornar saman. Ástæðan að baki þessum mikla samdrætti sé sú að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafi í auknum mæli farið að stunda viðskipti við erlendra færsluhirði í stað íslenskra en tölur rannsóknarsetursins ná aðeins yfir upplýsingar frá Netgíró, SaltPay, Valitor og Rapyd. Ekki sé ljóst hversu stór hluti af heildinni það sé sem gögnin nái ekki yfir en í samtali við fyrrnefndan miðil segist Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri efast um að það reynist einfalt að nálgast tölur frá erlendum færsluhirðum. Vægi flokksins „ýmis ferðaþjónusta“ í skýrslu rannsóknarsetursins hafi minnkað úr því að vera 17 prósent af allri erlendri kortaveltu hér á landi í júní 2019 niður í rétt um tíu prósent í júní 2022. Í þessum flokki séu til dæmis íslenskar ferðaskrifstofur, bátaleigur, markaðssetningarfyrirtæki og ferðaskipuleggjendur. Ferðamennska á Íslandi Greiðslumiðlun Efnahagsmál Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Í umfjöllun vefsíðunnar Túristi um málið kemur fram að erlend kortavelta í flokknum „ýmis ferðaþjónusta“ í samantekt Rannsóknarseturs verslunarinnar hafi dregist saman um nærri þriðjung eða 1,3 milljarða séu tölur frá júní 2022 og 2019 bornar saman. Ástæðan að baki þessum mikla samdrætti sé sú að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafi í auknum mæli farið að stunda viðskipti við erlendra færsluhirði í stað íslenskra en tölur rannsóknarsetursins ná aðeins yfir upplýsingar frá Netgíró, SaltPay, Valitor og Rapyd. Ekki sé ljóst hversu stór hluti af heildinni það sé sem gögnin nái ekki yfir en í samtali við fyrrnefndan miðil segist Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri efast um að það reynist einfalt að nálgast tölur frá erlendum færsluhirðum. Vægi flokksins „ýmis ferðaþjónusta“ í skýrslu rannsóknarsetursins hafi minnkað úr því að vera 17 prósent af allri erlendri kortaveltu hér á landi í júní 2019 niður í rétt um tíu prósent í júní 2022. Í þessum flokki séu til dæmis íslenskar ferðaskrifstofur, bátaleigur, markaðssetningarfyrirtæki og ferðaskipuleggjendur.
Ferðamennska á Íslandi Greiðslumiðlun Efnahagsmál Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira