Guðríður Haraldsdóttir kveður Birtíng Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. júlí 2022 19:15 Guðríður segist enn vera hress og hafa nóg að gera. Aðsent Guðríður Haraldsdóttir blaðamaður og prófarkalesari lauk sínum síðasta vinnudegi hjá Birtíngi í dag, hún segist kveðja með trega og þakklæti eftir tuttugu og tvö ár hjá fyrirtækinu. Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær. Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær.
Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira