Lögsækja skemmtigarð vegna rasisma starfsmanna Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2022 12:09 Skjáskot úr myndbandi þar sem starfsmaður klæddur sem Rosita úr Sesamstræti gengur viljandi fram hjá tveimur svörtum stúlkum sem reyna að ná athygli hans. AP/Jodi Brown Fjölskylda í Baltimore sakar starfsmenn skemmtigarðsins Sesame Place í Fíladelfíu um rasisma og hefur kært skemmtigarðinn fyrir kynþáttamismunun í garð fimm ára svartrar stúlku og annarra þeldökkra gesta. Fjölskyldan segir fjölda starfsmanna skemmtigarðsins hafa hunsað stúlkuna á sérstökum viðburði fyrr í mánuðinum þar sem starfsmenn klæddir sem Sesamstrætisbúar heilsa upp á unga gesti garðsins. Fjölskyldan hefur nú ákveðið að lögskæja skemmtigarðinn vegna atviksins og krefur hann um 25 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. #BabyPaige & her cute lil friends went to @SesamePlace this weekend to celebrate Paige's 4th birthday & this is how #SesamePlace treated these beautiful Black children. I'm HOT. pic.twitter.com/wATjpRzUF1— Leslie Mac (@LeslieMac) July 17, 2022 Í kæru fjölskyldunnar segir að fjórir starfsmenn garðsins, klæddir sem Sesamstrætisbúar, hafi hunsað feðginin Quinton Burns og Kennedi Burns og aðra svarta gesti á viðburðinum 18. júlí síðastliðinn. Jafnframt segir að á sama tíma hafi starfsmennirnir fúslega heilsað upp á aðra hvíta gesti garðsins. Myndband af atviki þar sem starfsmaður skemmtigarðsins hunsar tvær stúlkur sem eru að reyna að ná athygli hans hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í kjölfar þess að myndbandið fór í dreifingu birti skemmtigarðurinn afsökunarbeiðni á Instagram þar sem þau sögðust mundu bæta úr þjálfun starfsmanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Sesame Place Philadelphia (@sesameplace) Bandaríkin Kynþáttafordómar Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Fleiri fréttir Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sjá meira
Fjölskyldan segir fjölda starfsmanna skemmtigarðsins hafa hunsað stúlkuna á sérstökum viðburði fyrr í mánuðinum þar sem starfsmenn klæddir sem Sesamstrætisbúar heilsa upp á unga gesti garðsins. Fjölskyldan hefur nú ákveðið að lögskæja skemmtigarðinn vegna atviksins og krefur hann um 25 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. #BabyPaige & her cute lil friends went to @SesamePlace this weekend to celebrate Paige's 4th birthday & this is how #SesamePlace treated these beautiful Black children. I'm HOT. pic.twitter.com/wATjpRzUF1— Leslie Mac (@LeslieMac) July 17, 2022 Í kæru fjölskyldunnar segir að fjórir starfsmenn garðsins, klæddir sem Sesamstrætisbúar, hafi hunsað feðginin Quinton Burns og Kennedi Burns og aðra svarta gesti á viðburðinum 18. júlí síðastliðinn. Jafnframt segir að á sama tíma hafi starfsmennirnir fúslega heilsað upp á aðra hvíta gesti garðsins. Myndband af atviki þar sem starfsmaður skemmtigarðsins hunsar tvær stúlkur sem eru að reyna að ná athygli hans hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í kjölfar þess að myndbandið fór í dreifingu birti skemmtigarðurinn afsökunarbeiðni á Instagram þar sem þau sögðust mundu bæta úr þjálfun starfsmanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Sesame Place Philadelphia (@sesameplace)
Bandaríkin Kynþáttafordómar Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Fleiri fréttir Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sjá meira