Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 18:55 Guðlaugur Victor Pálsson er orðinn leikmaður DC United DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. „Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022 Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
„Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022
Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira