Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 18:55 Guðlaugur Victor Pálsson er orðinn leikmaður DC United DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. „Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022 Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
„Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022
Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira