22 ára og rekur einn vinsælasta veitingastaðinn á Ströndum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2022 14:05 Guðrún Ásla eigandi Café Riis á Hólmavík að vinna inn í eldhúsi staðarins með einum af starfsmanni veitingastaðarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hún er ekki nema tuttugu og tveggja ára en á og rekur einn vinsælasta veitingastað á Ströndum, Café Riis á Hólmavík. Hér erum við að tala um Guðrúnu Áslu Atladóttur, sem hefur auk þessa lokið BA-gráðu í arkitektúr. Guðrún Ásla keypti og tók við rekstri Café Riis um síðustu áramót af frændfólki sínu, þeim Báru Karlsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni, sem ráku Café Riis frá 2005. Café Riis er í elsta húsinu á Hólmavík, byggt árið 1897 en var gert upp árið 1995 og því breytt í veitingastað. Nýi eigandinn hefur fengið mjög góðar viðtökur og það er oft brjálað að gera á staðnum enda staðurinn rómaður fyrir frábærar pizzur svo eitthvað sé nefnt. Fjölskylda Guðrúnar og vinir og vandamenn hafa verið duglegir að hjálpa henni. „Ég varð bara brjáluð fyrir þessum stað, ég hugsaði bara hvenær væri hægt að halda áfram að vera með þennan frábæra stað. Þetta er mjög mikilvægur staður fyrir samfélagið,“ segir Guðrún og bætir við. „Jú, ég er svolítið ung fyrir þetta en þá er maður með meiri orku og maður er að læra mjög mikið mjög fljótt.“ Staðurinn er til dæmis rómaður fyrir frábærar pizzur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segist vera mjög opin fyrir nýjum hugmyndum með rekstur staðarins, breyting á matseðli, óvæntar uppákomu og fleira og fleira, hún sjái tækifæri í hverju horni. En hvernig viðbrögð hefur hún fengið við staðnum eftir að hún tók við ? „Allt mjög jákvætt, það er allavega það sem ég er búin að heyra.“ Heimasíða staðarins Fréttin hefur verið leiðrétt. Í upprunalegri útgáfu sagði að Guðrún væri arkitekt en hún hefur lokið BA-gráðu í arkitektúr. Strandabyggð Veitingastaðir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans Sjá meira
Guðrún Ásla keypti og tók við rekstri Café Riis um síðustu áramót af frændfólki sínu, þeim Báru Karlsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni, sem ráku Café Riis frá 2005. Café Riis er í elsta húsinu á Hólmavík, byggt árið 1897 en var gert upp árið 1995 og því breytt í veitingastað. Nýi eigandinn hefur fengið mjög góðar viðtökur og það er oft brjálað að gera á staðnum enda staðurinn rómaður fyrir frábærar pizzur svo eitthvað sé nefnt. Fjölskylda Guðrúnar og vinir og vandamenn hafa verið duglegir að hjálpa henni. „Ég varð bara brjáluð fyrir þessum stað, ég hugsaði bara hvenær væri hægt að halda áfram að vera með þennan frábæra stað. Þetta er mjög mikilvægur staður fyrir samfélagið,“ segir Guðrún og bætir við. „Jú, ég er svolítið ung fyrir þetta en þá er maður með meiri orku og maður er að læra mjög mikið mjög fljótt.“ Staðurinn er til dæmis rómaður fyrir frábærar pizzur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segist vera mjög opin fyrir nýjum hugmyndum með rekstur staðarins, breyting á matseðli, óvæntar uppákomu og fleira og fleira, hún sjái tækifæri í hverju horni. En hvernig viðbrögð hefur hún fengið við staðnum eftir að hún tók við ? „Allt mjög jákvætt, það er allavega það sem ég er búin að heyra.“ Heimasíða staðarins Fréttin hefur verið leiðrétt. Í upprunalegri útgáfu sagði að Guðrún væri arkitekt en hún hefur lokið BA-gráðu í arkitektúr.
Strandabyggð Veitingastaðir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans Sjá meira