Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 16:01 Davíð Ingvarsson brýtur á Ástbyrni Þórðarsyni. Vísir/Stöð 2 Sport Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik
Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira