Vararíkissaksóknari segir hinsegin hælisleitendur „auðvitað“ ljúga Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júlí 2022 22:41 Helgi tjáir sig um kvöldfrétt Stöðvar 2 á Facebook. Vísir/Vilhelm Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari tjáir sig á Facebook um frétt af máli hinsegin hælisleitenda á Íslandi. Hann spyr hvort það sé „einhver skortur á hommum á Íslandi.“ Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld birtist viðtal við Helga Þorsteinsson Silva lögmann sem segir stjórnvöld hafa sakað skjólstæðing sinn um að ljúga til um kynhneigð sína og hafnað honum um hæli. Að hans mati virðist stjórnvöld ætíð ganga út frá því að hælisleitendur sem sæki um alþjóðlega vernd á grundvelli kynhneigðar séu að ljúga. Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson deilir fréttinni í færslu á Facebook og skrifar, „Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pening og betra líf. Hver lýgur sér ekki til bjargar? Þar fyrir utan er einhver skortur á hommum á Íslandi?“ Skjáskot af færslunni má sjá hér að neðan en Helgi hefur nokkrum sinnum verið gagnrýndur fyrir orðalag sitt varðandi hin ýmsu samfélagsmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gagnrýndi Helga fyrir hegðun sína á samfélagmiðlum þegar hann setti „like“ við umdeilda færslu á Facebook og deildi henni einnig. Áslaug sagði embættismenn ekki mega rýra traust og trú almennings með framgöngu sinni á opinberum vettvangi. Í umfjöllun Stundarinnar um skrif Helga á samfélagsmiðlum kemur fram að hann hafi ítrekað kvartað undan „innflytjendum, múslimum og hælisleitendum.“ Skjáskot af Facebook færslu Helga. Hinsegin Hælisleitendur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld birtist viðtal við Helga Þorsteinsson Silva lögmann sem segir stjórnvöld hafa sakað skjólstæðing sinn um að ljúga til um kynhneigð sína og hafnað honum um hæli. Að hans mati virðist stjórnvöld ætíð ganga út frá því að hælisleitendur sem sæki um alþjóðlega vernd á grundvelli kynhneigðar séu að ljúga. Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson deilir fréttinni í færslu á Facebook og skrifar, „Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pening og betra líf. Hver lýgur sér ekki til bjargar? Þar fyrir utan er einhver skortur á hommum á Íslandi?“ Skjáskot af færslunni má sjá hér að neðan en Helgi hefur nokkrum sinnum verið gagnrýndur fyrir orðalag sitt varðandi hin ýmsu samfélagsmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gagnrýndi Helga fyrir hegðun sína á samfélagmiðlum þegar hann setti „like“ við umdeilda færslu á Facebook og deildi henni einnig. Áslaug sagði embættismenn ekki mega rýra traust og trú almennings með framgöngu sinni á opinberum vettvangi. Í umfjöllun Stundarinnar um skrif Helga á samfélagsmiðlum kemur fram að hann hafi ítrekað kvartað undan „innflytjendum, múslimum og hælisleitendum.“ Skjáskot af Facebook færslu Helga.
Hinsegin Hælisleitendur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Sjá meira