Uwe Seeler látinn Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 20:31 Uwe Seeler lék allan sinn feril með Hamburg og er sannkölluð goðsögn hjá félaginu. Getty/dpa Þýski framherjinn Uwe Seeler er látinn, 85 ára að aldri. Hans er minnst sem eins af allra merkustu íþróttamönnum í sögu þýsku þjóðarinnar. Seeler skoraði 43 mörk í 72 leikjum fyrir vestur-þýska fótboltalandsliðið og var fyrirliði liðsins í 40 leikjum. Hann lék á fjórum heimsmeistaramótum, meðal annars á HM 1966 þegar liðið varð í 2. sæti og á HM 1970 þegar liðið varð í 3. sæti. Seeler varð fyrstur í sögunni til að skora á fjórum heimsmeistaramótum. Hann lék allan sinn feril með Hamburg og skoraði alls 490 mörk í 580 leikjum, á árunum 1954-1972. Seeler er markahæstur í sögu félagsins og var gerður að heiðursborgara í Hamborg árið 2003. „Við munum aldrei gleyma honum og alltaf hafa hann í miklum metum,“ sagði Jonas Boldt, stjórnarmaður knattspyrnufélagsins Hamburg. Uwe Seeler í landsleik gegn Frökkum árið 1958.Getty/dpa „Uwe Seeler hafði allt sem prýða kann góða manneskju: Jarðbundinn, tryggur, lífsglaður og alltaf opinn fyrir samskiptum. Hann stendur fyrir allt sem HSV vill standa fyrir,“ sagði Boldt. Seeler var í þrígang valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi, á árunum 1960, 1964 og 1970, og varð í þriðja sæti í kjörinu um Gullknöttinn árið 1960. Pele, sem lék á sömu fjórum heimsmeistaramótunum og Seeler, valdi Seeler árið 2004 sem einn af 125 bestu knattspyrnumönnum sögunnar sem enn væru á lífi. Þýski boltinn Fótbolti Andlát Þýskaland Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Seeler skoraði 43 mörk í 72 leikjum fyrir vestur-þýska fótboltalandsliðið og var fyrirliði liðsins í 40 leikjum. Hann lék á fjórum heimsmeistaramótum, meðal annars á HM 1966 þegar liðið varð í 2. sæti og á HM 1970 þegar liðið varð í 3. sæti. Seeler varð fyrstur í sögunni til að skora á fjórum heimsmeistaramótum. Hann lék allan sinn feril með Hamburg og skoraði alls 490 mörk í 580 leikjum, á árunum 1954-1972. Seeler er markahæstur í sögu félagsins og var gerður að heiðursborgara í Hamborg árið 2003. „Við munum aldrei gleyma honum og alltaf hafa hann í miklum metum,“ sagði Jonas Boldt, stjórnarmaður knattspyrnufélagsins Hamburg. Uwe Seeler í landsleik gegn Frökkum árið 1958.Getty/dpa „Uwe Seeler hafði allt sem prýða kann góða manneskju: Jarðbundinn, tryggur, lífsglaður og alltaf opinn fyrir samskiptum. Hann stendur fyrir allt sem HSV vill standa fyrir,“ sagði Boldt. Seeler var í þrígang valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi, á árunum 1960, 1964 og 1970, og varð í þriðja sæti í kjörinu um Gullknöttinn árið 1960. Pele, sem lék á sömu fjórum heimsmeistaramótunum og Seeler, valdi Seeler árið 2004 sem einn af 125 bestu knattspyrnumönnum sögunnar sem enn væru á lífi.
Þýski boltinn Fótbolti Andlát Þýskaland Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira