Óttast að Pútín refsi Evrópu með því að hefta flæði á gasi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. júlí 2022 21:49 Gazprom bygging í Sankti Pétursborg. Mynd tengist efni fréttar ekki beint. EPA-EFE/ANATOLY MALTSEV Tímabundinni lokun Nord Stream 1 gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds mun ljúka nú í lok vikunnar en í kjölfarið gætu átök vegna leiðslunnar náð hámarki. Leiðslunni er stjórnað af rússneska fyrirtækinu Gazprom. Óttast er að Pútín noti lokunina til þess að refsa Evrópu. Ýmislegt hefur gengið á í tengslum við Nord 1 gasleiðsluna en til dæmis má nefna að samband Úkraínu og Þýskalands hefur verið viðkvæmt vegna þess hve mikið Þýskaland reiðir sig á orku frá Rússlandi. Löndin hafa í þessum efnum deilt um rússneska túrbínu sem hefur gengist undir viðgerðir í Kanada. Túrbínan var í eigu Gazprom. Kanadísk yfirvöld ákváðu að skila túrbínunni til Þýskalands og sögðu yfirvöld Úkraínu það gera lítið úr refsiaðgerðum gagnvart Rússlandi en Þýskaland hefur átt við mikinn skort á gasi. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota fyrrnefnda árlega lokun á leiðslunni til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Ekki sé verið að nýta aðrar leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu og Pólland eins og áður hefur verið gert. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times. Uniper, stærsti innflutningsaðili Þýskalands á gasi frá Rússlandi hefur tapað tugum milljónum evra síðan Rússland lokaði fyrir gas til Þýskalands í síðasta mánuði og er fyrirtækið á barmi gjaldþrots. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Vladimír Pútín Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Ýmislegt hefur gengið á í tengslum við Nord 1 gasleiðsluna en til dæmis má nefna að samband Úkraínu og Þýskalands hefur verið viðkvæmt vegna þess hve mikið Þýskaland reiðir sig á orku frá Rússlandi. Löndin hafa í þessum efnum deilt um rússneska túrbínu sem hefur gengist undir viðgerðir í Kanada. Túrbínan var í eigu Gazprom. Kanadísk yfirvöld ákváðu að skila túrbínunni til Þýskalands og sögðu yfirvöld Úkraínu það gera lítið úr refsiaðgerðum gagnvart Rússlandi en Þýskaland hefur átt við mikinn skort á gasi. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota fyrrnefnda árlega lokun á leiðslunni til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Ekki sé verið að nýta aðrar leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu og Pólland eins og áður hefur verið gert. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times. Uniper, stærsti innflutningsaðili Þýskalands á gasi frá Rússlandi hefur tapað tugum milljónum evra síðan Rússland lokaði fyrir gas til Þýskalands í síðasta mánuði og er fyrirtækið á barmi gjaldþrots.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Vladimír Pútín Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira