Fjöldi mistaka í aðgerðum lögreglu Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 23:17 Nítján börn og tveir kennarar létust í skotárásinni á Robb-grunnskólann í Uvalde í Texas. Brandon Bell/Getty Lögreglan í Uvalde gerði fjölda mistaka þegar unnið var að því að stöðva skotárás inni í Robb-grunnskólanum í maí. Alls létu 21 manns lífið í árásinni. Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira