Fjöldi mistaka í aðgerðum lögreglu Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 23:17 Nítján börn og tveir kennarar létust í skotárásinni á Robb-grunnskólann í Uvalde í Texas. Brandon Bell/Getty Lögreglan í Uvalde gerði fjölda mistaka þegar unnið var að því að stöðva skotárás inni í Robb-grunnskólanum í maí. Alls létu 21 manns lífið í árásinni. Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira