Spurði bin Salman út í morðið á Khashoggi Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júlí 2022 21:22 Biden sagði við krónprinsinn að hann teldi hann bera ábyrgð á morðinu. EPA/Bandar Aljaloud Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, spurði Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu út í aðild hans að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Biden er nú á ferðalagi um Miðausturlönd og fundaði í dag bæði með Salman og föður hans, konungi Sádi-Arabíu. Það vakti mikla athygli að Biden „klesst‘ann“ (e. fist bump) við bin Salman en forsetinn hefur áður gagnrýnt krónprinsinn gífurlega fyrir hans aðkomu að morðinu á Khashoggi. Hann er grunaður um að hafa fyrirskipað morðið á blaðamanninum. Fist bump between President Biden and Crown Prince Mohammed bin Salman at Al Salam Royal Palace in Jeddah, Saudi Arabia. pic.twitter.com/37Oz5EwwIB— CSPAN (@cspan) July 15, 2022 „Hann sagði eiginlega að hann væri sjálfur ekki ábyrgur fyrir því [morðinu]. Ég gaf í skyn að ég teldi hann vera það,“ hefur fréttaveita Reuters eftir Biden. Khashoggi var sádiarabískur blaðamaður og var myrtur í sendiráði Sádi-Arabíu í Tyrklandi árið 2018. Hann var afar gagnrýninn á Salman-feðgana og því hefur ávallt verið talið að krónprinsinn sé tengdur morðinu. Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. 15. júlí 2022 07:49 Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20. nóvember 2018 18:18 Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. 3. desember 2018 12:09 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Fleiri fréttir Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Aukin harka að færast í undirheimana Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Sjá meira
Biden er nú á ferðalagi um Miðausturlönd og fundaði í dag bæði með Salman og föður hans, konungi Sádi-Arabíu. Það vakti mikla athygli að Biden „klesst‘ann“ (e. fist bump) við bin Salman en forsetinn hefur áður gagnrýnt krónprinsinn gífurlega fyrir hans aðkomu að morðinu á Khashoggi. Hann er grunaður um að hafa fyrirskipað morðið á blaðamanninum. Fist bump between President Biden and Crown Prince Mohammed bin Salman at Al Salam Royal Palace in Jeddah, Saudi Arabia. pic.twitter.com/37Oz5EwwIB— CSPAN (@cspan) July 15, 2022 „Hann sagði eiginlega að hann væri sjálfur ekki ábyrgur fyrir því [morðinu]. Ég gaf í skyn að ég teldi hann vera það,“ hefur fréttaveita Reuters eftir Biden. Khashoggi var sádiarabískur blaðamaður og var myrtur í sendiráði Sádi-Arabíu í Tyrklandi árið 2018. Hann var afar gagnrýninn á Salman-feðgana og því hefur ávallt verið talið að krónprinsinn sé tengdur morðinu.
Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. 15. júlí 2022 07:49 Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20. nóvember 2018 18:18 Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. 3. desember 2018 12:09 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Fleiri fréttir Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Aukin harka að færast í undirheimana Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Sjá meira
Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. 15. júlí 2022 07:49
Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20. nóvember 2018 18:18
Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. 3. desember 2018 12:09