Allt fullt við höfnina og þurftu að kasta akkeri á Pollinum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júlí 2022 20:47 Skipin þrjú sjást hér öll saman. Tvö við bryggju og eitt á Pollinum. Vísir/Bjarki Þrjú skemmtiferðaskip höfðu boðað komu sína á Akureyri í dag en aðeins var pláss fyrir tvö þeirra við bryggjuna. Því þurfti eitt skipið að kasta akkeri á Pollinum. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira