Ísland upp um fimm sæti og fjórða Evrópusætið í sjónmáli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 13:30 Íslandsmeistarar Víkings taka þátt í annarri umferð Sambandsdeildarinnar. Gott gengi íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum í knattspyrnu undanfarið hefur skilað landinu upp um fimm sæti á styrkleikalista UEFA. Víkingur, Breiðablik og KR hafa verið fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Víkingur og Breiðablik eru komin í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en KR er úr leik. Liðin þrjú hafa leikið átta leiki í Evrópukeppnum á tímabilinu. Víkingur hóf leik í undankeppni fyrir forkeppni Meistaradeildarinnar, en Breiðablik og KR fóru beint í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Í þessum átta leikjum hafa íslensku liðin unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum. Fyrir þessa leiki sat Ísland í 52. sæti af 55 á styrleikalista UEFA, en þessi árangur hefur skilað Íslandi upp í 47. sæti. Sammarinese teams have been competing in European football since the 2000-01 season and for the first time ever, a team has advanced as winners of a proper (not preliminary) qualifying round. Congrats to Tre Fiori who advanced to the 2d qualifying round of the U2L. pic.twitter.com/DE5gCJ3owG— UEFA Calculator (@UEFACalculator) July 14, 2022 Ísland hefur farið uppfyrir Wales, Albaníu, Gíbraltar, Andorra og Liechtenstein á listanum. Víkingur og Beiðablik mæta einmitt liðum frá löndum sem eru i kringum okkur Íslendinga á lstanum. Víkingur mætir velska liðinu The New Saints í annarri umferð Sambandsdeildarinnar, en Breiðablik mætir Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Ef íslensku liðin halda góðu gengi sínu áfram og fari fram sem horfir mun Ísland því endurheimta fjórða Evrópusætið sitt sem keppt yrði um í Bestu-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Víkingur, Breiðablik og KR hafa verið fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Víkingur og Breiðablik eru komin í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en KR er úr leik. Liðin þrjú hafa leikið átta leiki í Evrópukeppnum á tímabilinu. Víkingur hóf leik í undankeppni fyrir forkeppni Meistaradeildarinnar, en Breiðablik og KR fóru beint í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Í þessum átta leikjum hafa íslensku liðin unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum. Fyrir þessa leiki sat Ísland í 52. sæti af 55 á styrleikalista UEFA, en þessi árangur hefur skilað Íslandi upp í 47. sæti. Sammarinese teams have been competing in European football since the 2000-01 season and for the first time ever, a team has advanced as winners of a proper (not preliminary) qualifying round. Congrats to Tre Fiori who advanced to the 2d qualifying round of the U2L. pic.twitter.com/DE5gCJ3owG— UEFA Calculator (@UEFACalculator) July 14, 2022 Ísland hefur farið uppfyrir Wales, Albaníu, Gíbraltar, Andorra og Liechtenstein á listanum. Víkingur og Beiðablik mæta einmitt liðum frá löndum sem eru i kringum okkur Íslendinga á lstanum. Víkingur mætir velska liðinu The New Saints í annarri umferð Sambandsdeildarinnar, en Breiðablik mætir Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Ef íslensku liðin halda góðu gengi sínu áfram og fari fram sem horfir mun Ísland því endurheimta fjórða Evrópusætið sitt sem keppt yrði um í Bestu-deild karla á næsta tímabili.
Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira