Ingibjörg og Jón Ásgeir sýknuð af kröfu Sýnar upp á 1,6 milljarð króna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júlí 2022 14:12 Jón Ásgeir og Ingibjörg verða gefin saman í Fríkirkjunni í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Ingibjörgu Pálmadóttur og Jón Ásgeir Ásgeirsson af 1,6 milljarða kröfu Sýnar hf. vegna samkeppnisákvæða í samningi 365 miðla og Sýnar. Krafan átti rót sína að rekja til kaupsamnings 365 miðla hf. og Sýnar frá því í mars 2017 þar sem Sýn keypti stærstan hluta miðla 365, þar á meðal Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn taldi að samkeppnisákvæði í kaupsamningnum hafi verið brotin en ákvæðið sem deilt var um snerist um skuldbindingu 365 til þess að hefja ekki samkeppni við Sýn á sama markaði. Undanþága var þó frá þeirri skuldbindingu sem var útgáfa Fréttablaðsins, sem nú er undir Torgi. Aðila greindi á um hvort yfirtaka Torgs á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, sem var tengt vefsíðu Fréttablaðsins hafi falið í sér brot gegn samkeppnisákvæðum í kaupsamningnum. Hélt Sýn því fram að með því að færa allan rekstur Hringbrautar undir hatt Fréttablaðsins hafi farið Torg og fyrirsvarsmenn útgáfufélagsins, Ingibjörg og Jón Ásgeri, farið langt út fyrir heimildir kaupsamningsins. Héraðsdómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það útgáfa hlaðvarps á vefsíðu Fréttablaðsins hafi ekki brotið gegn samkeppnisbanninu og Ingibjörg og Jón Ásgeir hafi eftir sölu á rekstri Fréttablaðsins ekki borið ábyrgð á því á grundvelli eignarhalds að sjónvarpsefni var tengt við vefsíðu blaðsins. Voru þau því sýknuð af kröfunum. Vísir er í eigu Sýnar hf. Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Krafan átti rót sína að rekja til kaupsamnings 365 miðla hf. og Sýnar frá því í mars 2017 þar sem Sýn keypti stærstan hluta miðla 365, þar á meðal Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn taldi að samkeppnisákvæði í kaupsamningnum hafi verið brotin en ákvæðið sem deilt var um snerist um skuldbindingu 365 til þess að hefja ekki samkeppni við Sýn á sama markaði. Undanþága var þó frá þeirri skuldbindingu sem var útgáfa Fréttablaðsins, sem nú er undir Torgi. Aðila greindi á um hvort yfirtaka Torgs á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, sem var tengt vefsíðu Fréttablaðsins hafi falið í sér brot gegn samkeppnisákvæðum í kaupsamningnum. Hélt Sýn því fram að með því að færa allan rekstur Hringbrautar undir hatt Fréttablaðsins hafi farið Torg og fyrirsvarsmenn útgáfufélagsins, Ingibjörg og Jón Ásgeri, farið langt út fyrir heimildir kaupsamningsins. Héraðsdómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það útgáfa hlaðvarps á vefsíðu Fréttablaðsins hafi ekki brotið gegn samkeppnisbanninu og Ingibjörg og Jón Ásgeir hafi eftir sölu á rekstri Fréttablaðsins ekki borið ábyrgð á því á grundvelli eignarhalds að sjónvarpsefni var tengt við vefsíðu blaðsins. Voru þau því sýknuð af kröfunum. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52