Evran fékkst á dollara í fyrsta sinn í tuttugu ár Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júlí 2022 14:10 Gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadollara er lágt um þessar mundir. Gerard Bottino/Getty Evran og Bandaríkjadollari voru jafn mikils virði fyrr í dag. Það er í fyrsta sinn í 20 ár sem gengi gjaldmiðlanna tveggja er það sama. Á vef CNN er greint frá því að gengi evru hafi lækkað um tólf prósent frá upphafi árs, og í dag náð nákvæmlega sama gengi og Bandaríkjadollar. Gengi gjaldmiðlanna tveggja var því einn á móti einum áður en gengi evrunnar hækkaði á nýjan leik. Gengi evru gagnvart Bandaríkjadollara hefur ekki verið lægra síðan seint á árinu 2002, og telja margir sérfræðingar að gengið gæti komið til með að lækka enn frekar. Þannig telur George Saravelos, sérfræðingur hjá Deutsche Bank, að svo gæti vel farið að evran muni brátt kosta minna en einn dollara, eða um 95 til 97 sent. „Það er að segja ef Evrópa og Bandaríkin sigla bæði inn í efnahagslega lægð, á sama tíma og seðlabanki Bandaríkjanna hækkar stýrivexti,“ hefur CNN eftir Saravelos. Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Á vef CNN er greint frá því að gengi evru hafi lækkað um tólf prósent frá upphafi árs, og í dag náð nákvæmlega sama gengi og Bandaríkjadollar. Gengi gjaldmiðlanna tveggja var því einn á móti einum áður en gengi evrunnar hækkaði á nýjan leik. Gengi evru gagnvart Bandaríkjadollara hefur ekki verið lægra síðan seint á árinu 2002, og telja margir sérfræðingar að gengið gæti komið til með að lækka enn frekar. Þannig telur George Saravelos, sérfræðingur hjá Deutsche Bank, að svo gæti vel farið að evran muni brátt kosta minna en einn dollara, eða um 95 til 97 sent. „Það er að segja ef Evrópa og Bandaríkin sigla bæði inn í efnahagslega lægð, á sama tíma og seðlabanki Bandaríkjanna hækkar stýrivexti,“ hefur CNN eftir Saravelos.
Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira