Foreldrar hlýddu forsetanum og höguðu sér vel að mestu Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2022 20:01 Forsetinn ásamt kátum krökkum á Símamótinu í Kópavogi í dag. Facebook/Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands var á Símamótinu í Kópavogi í dag og hvatti áfram ungar knattspyrnustelpur. Hann segir mikilvægt að leyfa börnum að leika og leika sér á knattspyrnumótum. Enginn komist í landsliðið vegna æstra foreldra á hliðarlínunni. Mótinu lauk í dag og að sögn eins skipuleggjenda þess virðast foreldrar hafa hlýtt forsetanum. „Landsliðsstelpurnar okkar eru ekki eins góðar og þær eru af því að foreldri þeirra voru svo dugleg á hliðarlínunni við að skipa þeim að gefa fyrir eða tækla börn í hinu liðinu, og ekki heldur vegna þess að foreldrin kölluðu „leiðbeiningar“ að kornungum dómurum eða af því að þjálfarar töldu allra mikilvægast að vinna leiki með öllum tiltækum ráðum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson forseti, í færslu á Facebook í morgun. Nokkuð hefur borið á því á knattspyrnumótum barna að foreldrar keppenda hafi látið kappið bera fegurðina ofurliði. Að sögn Jóhanns Þórs Jóhannssonar, formanns barna- og unglingaráðs hjá Breiðabliki, hefur það ekki valdið miklum vandræðum um helgina. „Foreldrar hafa hegðað sér nokkuð vel á þessu móti. Það eru einhverjar uppákomur, ekki margar. Við höfum tæklað það með samtölum við þjálfara viðkomandi félaga. Heilt yfir hefur þetta ekki verið vandamál, það eru engin leiðindi og ef upp hafa komið einhver atriði, hefur verið leyst úr þeim í sátt og samlyndi,“ segir hann í samtali við Vísi. Forseti Íslands Íþróttir barna Kópavogur Fótbolti Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
„Landsliðsstelpurnar okkar eru ekki eins góðar og þær eru af því að foreldri þeirra voru svo dugleg á hliðarlínunni við að skipa þeim að gefa fyrir eða tækla börn í hinu liðinu, og ekki heldur vegna þess að foreldrin kölluðu „leiðbeiningar“ að kornungum dómurum eða af því að þjálfarar töldu allra mikilvægast að vinna leiki með öllum tiltækum ráðum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson forseti, í færslu á Facebook í morgun. Nokkuð hefur borið á því á knattspyrnumótum barna að foreldrar keppenda hafi látið kappið bera fegurðina ofurliði. Að sögn Jóhanns Þórs Jóhannssonar, formanns barna- og unglingaráðs hjá Breiðabliki, hefur það ekki valdið miklum vandræðum um helgina. „Foreldrar hafa hegðað sér nokkuð vel á þessu móti. Það eru einhverjar uppákomur, ekki margar. Við höfum tæklað það með samtölum við þjálfara viðkomandi félaga. Heilt yfir hefur þetta ekki verið vandamál, það eru engin leiðindi og ef upp hafa komið einhver atriði, hefur verið leyst úr þeim í sátt og samlyndi,“ segir hann í samtali við Vísi.
Forseti Íslands Íþróttir barna Kópavogur Fótbolti Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira