Afla meiri raforku úr Svartsengi þrátt fyrir óróann undir Þorbirni Kristján Már Unnarsson skrifar 10. júlí 2022 06:50 Orkuver HS Orku í Svartsengi hvílir undir fjallinu Þorbirni. Vilhelm Gunnarsson Ráðamenn HS Orku stefna að því að auka raforkuframleiðslu í Svartsengi um þrjátíu til fjörutíu megavött á næstu þremur árum, aðallega með endurnýjun vélbúnaðar. Þeir óttast ekki fjárfestingar svo nálægt óróafjallinu Þorbirni. Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2. Það var upp úr 1970 sem boranir hófust í Svartsengi eftir jarðgufu, sem fljótlega var farið að nýta, fyrst til hitaveitu en síðar einnig til raforkuframleiðslu. Meira en hálfri öld síðar sjá menn enn tækifæri þar til orkuframleiðslu. Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Viðtalið er tekið framan við Reykjanesvirkjun.Egill Aðalsteinsson „Svartsengi er geysilega gott jarðhitasvæði. Við höfum nýtt það mjög vel í gegnum tíðina og það er greinilega mikil aukaorka þar,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Þar eru þó ekki áformað að bora meira heldur að fá betri vélbúnað. „Við erum með gamlar vélar sem við þurfum að skipta út. Og við teljum að við getum þar aukið framleiðsluna um þrjátíu megavött, án þess í raun að bora nýja holu heldur bara taka út gamlan búnað og setja nýjan búnað í staðinn.“ Frá orkuveri HS Orku í Svartsengi kemur bæði raforka og heitt vatn til húsahitunar.Stöð 2/Skjáskot Gufuorka Svartsengis nýtist bæði til raforkuframleiðslu sem og til upphitunar á ferskvatni til að kynda hús Suðurnesjamanna. Betri nýting þeirrar gufu gefur einnig færi á frekari vexti. „Breyta sem sagt hitaveitunni í varmaveitu og taka út gufu og framleiða rafmagn með henni. Þannig að við sjáum alveg fyrir okkur þrjátíu til fjörutíu megavött á næstu þremur árum til viðbótar í Svartsengi,“ segir Tómas. Raforkuframleiðslan færi þannig úr um 67 megavöttum í um 100 megavött, sem yrði um fimmtíu prósenta aukning. Úr vélasal í Svartsengi.Skjáskot/Stöð 2 Orkuverið í Svartsengi hvílir norðan undir fjallinu Þorbirni, sem verið hefur miðja jarðhræringanna á Reykjanesskaga undanfarin ár. Ráðamenn HS segjast þó ekki smeykir við að fjárfesta meira í Svartsengi. „Við höfum ekki verið það, nei. Vissulega er þetta nálægt þessu svæði. En Reykjanesið er allt eins og það er. Og vísindamenn spá nokkuð nákvæmlega fyrir, eins og sýndist í Geldingadölum, hvar kvikan kemur upp. Þannig að fyrst og fremst hugar maður náttúrlega bara að öryggi fólks. En við erum náttúrlega á eldvirku svæði og erum að nýta það sem það gefur okkur. Og við verðum að geta tekið þá áhættu líka,“ svarar forstjóri HS Orku. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Árið 2014 fjallaði Stöð 2 um Auðlindagarðinn á Suðurnesjum í þættinum Um land allt, sem sjá má hér: Orkumál Jarðhiti Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Ná þrjátíu megavöttum með betri nýtingu á varma Reykjanesvirkjunar Mestu virkjanaframkvæmdir landsins um þessar mundir standa yfir á Reykjanesi en þar er verið að stækka jarðgufuvirkjun HS Orku um þrjátíu megavött. Ekki þarf þó að borar nýjar holur á svæðinu til orkuöflunar heldur er ætlunin að nýta betur þann jarðvarma sem þegar er til staðar. 29. júní 2022 22:22 Hvalárvirkjun aftur á dagskrá og tvö ár gætu verið í framkvæmdir Framkvæmdir við Hvalárvirkjun á Ströndum gætu hafist eftir tvö ár, að mati forstjóra HS Orku. Það er þó háð því að tilskilin leyfi verði fengin fyrir nauðsynlegum háspennulínum. 2. júlí 2022 07:07 Hanna varnir fyrir Svartsengi, Grindavík og Reykjanesbraut Eldgosið í Fagradalsfjalli tók kipp í gærkvöldi með miklum hraunflæðigusum og mældust óróakviðurnar um tíma þær mestu frá upphafi gossins. Byrjað er að hanna varnarmannvirki til að verja Grindavík, Svartsengi og Reykjanesbraut. 30. júní 2021 22:57 Telur tíu til tuttugu eldgos geta fylgt í kjölfarið á Reykjanesskaga Landsmenn þurfa að vera viðbúnir tíu til tuttugu eldgosum á Reykjanesskaga á næstu tveimur til þremur öldum, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Gera verði ráð fyrir mun myndarlegri hraungosum en því sem nú stendur yfir. 19. maí 2021 22:44 Hræringarnar búnar að auka orku Svartsengis Umbrotahrinan á Reykjanesskaga hefur fært aukinn kraft í jarðhitakerfi Svartsengis, sem skilar núna meiri gufu til orkuframleiðslu hjá HS Orku. 15. apríl 2021 23:10 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Sjá meira
Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2. Það var upp úr 1970 sem boranir hófust í Svartsengi eftir jarðgufu, sem fljótlega var farið að nýta, fyrst til hitaveitu en síðar einnig til raforkuframleiðslu. Meira en hálfri öld síðar sjá menn enn tækifæri þar til orkuframleiðslu. Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Viðtalið er tekið framan við Reykjanesvirkjun.Egill Aðalsteinsson „Svartsengi er geysilega gott jarðhitasvæði. Við höfum nýtt það mjög vel í gegnum tíðina og það er greinilega mikil aukaorka þar,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Þar eru þó ekki áformað að bora meira heldur að fá betri vélbúnað. „Við erum með gamlar vélar sem við þurfum að skipta út. Og við teljum að við getum þar aukið framleiðsluna um þrjátíu megavött, án þess í raun að bora nýja holu heldur bara taka út gamlan búnað og setja nýjan búnað í staðinn.“ Frá orkuveri HS Orku í Svartsengi kemur bæði raforka og heitt vatn til húsahitunar.Stöð 2/Skjáskot Gufuorka Svartsengis nýtist bæði til raforkuframleiðslu sem og til upphitunar á ferskvatni til að kynda hús Suðurnesjamanna. Betri nýting þeirrar gufu gefur einnig færi á frekari vexti. „Breyta sem sagt hitaveitunni í varmaveitu og taka út gufu og framleiða rafmagn með henni. Þannig að við sjáum alveg fyrir okkur þrjátíu til fjörutíu megavött á næstu þremur árum til viðbótar í Svartsengi,“ segir Tómas. Raforkuframleiðslan færi þannig úr um 67 megavöttum í um 100 megavött, sem yrði um fimmtíu prósenta aukning. Úr vélasal í Svartsengi.Skjáskot/Stöð 2 Orkuverið í Svartsengi hvílir norðan undir fjallinu Þorbirni, sem verið hefur miðja jarðhræringanna á Reykjanesskaga undanfarin ár. Ráðamenn HS segjast þó ekki smeykir við að fjárfesta meira í Svartsengi. „Við höfum ekki verið það, nei. Vissulega er þetta nálægt þessu svæði. En Reykjanesið er allt eins og það er. Og vísindamenn spá nokkuð nákvæmlega fyrir, eins og sýndist í Geldingadölum, hvar kvikan kemur upp. Þannig að fyrst og fremst hugar maður náttúrlega bara að öryggi fólks. En við erum náttúrlega á eldvirku svæði og erum að nýta það sem það gefur okkur. Og við verðum að geta tekið þá áhættu líka,“ svarar forstjóri HS Orku. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Árið 2014 fjallaði Stöð 2 um Auðlindagarðinn á Suðurnesjum í þættinum Um land allt, sem sjá má hér:
Orkumál Jarðhiti Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Ná þrjátíu megavöttum með betri nýtingu á varma Reykjanesvirkjunar Mestu virkjanaframkvæmdir landsins um þessar mundir standa yfir á Reykjanesi en þar er verið að stækka jarðgufuvirkjun HS Orku um þrjátíu megavött. Ekki þarf þó að borar nýjar holur á svæðinu til orkuöflunar heldur er ætlunin að nýta betur þann jarðvarma sem þegar er til staðar. 29. júní 2022 22:22 Hvalárvirkjun aftur á dagskrá og tvö ár gætu verið í framkvæmdir Framkvæmdir við Hvalárvirkjun á Ströndum gætu hafist eftir tvö ár, að mati forstjóra HS Orku. Það er þó háð því að tilskilin leyfi verði fengin fyrir nauðsynlegum háspennulínum. 2. júlí 2022 07:07 Hanna varnir fyrir Svartsengi, Grindavík og Reykjanesbraut Eldgosið í Fagradalsfjalli tók kipp í gærkvöldi með miklum hraunflæðigusum og mældust óróakviðurnar um tíma þær mestu frá upphafi gossins. Byrjað er að hanna varnarmannvirki til að verja Grindavík, Svartsengi og Reykjanesbraut. 30. júní 2021 22:57 Telur tíu til tuttugu eldgos geta fylgt í kjölfarið á Reykjanesskaga Landsmenn þurfa að vera viðbúnir tíu til tuttugu eldgosum á Reykjanesskaga á næstu tveimur til þremur öldum, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Gera verði ráð fyrir mun myndarlegri hraungosum en því sem nú stendur yfir. 19. maí 2021 22:44 Hræringarnar búnar að auka orku Svartsengis Umbrotahrinan á Reykjanesskaga hefur fært aukinn kraft í jarðhitakerfi Svartsengis, sem skilar núna meiri gufu til orkuframleiðslu hjá HS Orku. 15. apríl 2021 23:10 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Sjá meira
Ná þrjátíu megavöttum með betri nýtingu á varma Reykjanesvirkjunar Mestu virkjanaframkvæmdir landsins um þessar mundir standa yfir á Reykjanesi en þar er verið að stækka jarðgufuvirkjun HS Orku um þrjátíu megavött. Ekki þarf þó að borar nýjar holur á svæðinu til orkuöflunar heldur er ætlunin að nýta betur þann jarðvarma sem þegar er til staðar. 29. júní 2022 22:22
Hvalárvirkjun aftur á dagskrá og tvö ár gætu verið í framkvæmdir Framkvæmdir við Hvalárvirkjun á Ströndum gætu hafist eftir tvö ár, að mati forstjóra HS Orku. Það er þó háð því að tilskilin leyfi verði fengin fyrir nauðsynlegum háspennulínum. 2. júlí 2022 07:07
Hanna varnir fyrir Svartsengi, Grindavík og Reykjanesbraut Eldgosið í Fagradalsfjalli tók kipp í gærkvöldi með miklum hraunflæðigusum og mældust óróakviðurnar um tíma þær mestu frá upphafi gossins. Byrjað er að hanna varnarmannvirki til að verja Grindavík, Svartsengi og Reykjanesbraut. 30. júní 2021 22:57
Telur tíu til tuttugu eldgos geta fylgt í kjölfarið á Reykjanesskaga Landsmenn þurfa að vera viðbúnir tíu til tuttugu eldgosum á Reykjanesskaga á næstu tveimur til þremur öldum, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Gera verði ráð fyrir mun myndarlegri hraungosum en því sem nú stendur yfir. 19. maí 2021 22:44
Hræringarnar búnar að auka orku Svartsengis Umbrotahrinan á Reykjanesskaga hefur fært aukinn kraft í jarðhitakerfi Svartsengis, sem skilar núna meiri gufu til orkuframleiðslu hjá HS Orku. 15. apríl 2021 23:10
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent