Fullyrða að félagið hafi vitað af ásökunum um nauðgun síðasta haust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 11:58 Knattspyrnumaður í Norður-Lundúnum er ásakaður um nauðgun. Getty Images Samkvæmt fréttamiðlinum The Guardian mun félag knattspyrnukappans sem var handtekinn vegna gruns um nauðgun hafa vitað af ásökunum síðasta haust. Félagið leyfði honum samt sem áður að spila með aðalliði þess á síðustu leiktíð. Á mánudag bárust fréttir þess efnis frá Bretlandseyjum að 29 ára gamall knattspyrnumaður hefði verið handtekinn vegna gruns um nauðgun.Síðan hafa tvær konur til viðbótar bæst við og því um þrjár nauðgunarákærur að ræða. Ekki má nefna leikmanninn vegna lagalegra ástæðna en hann er þekktur á heimsvísu, var líklegur til að spila fyrir þjóð sína á HM síðar á þessu ári og þá er félag hans staðsett í Norður-Lundúnum. Leikmaðurinn var handtekinn á mánudag en sleppt gegn tryggingu degi síðar. Gildir sú trygging fram í ágúst en leikmaðurinn er í farbanni þangað til. Í frétt The Guardian segir leikmaðurinn hafi verið handtekinn vegna nauðgunar sem átti sér stað í júní á þessu ári. Er hann var í haldi lögreglu bættust við tvær ákærur vegna nauðgana sem áttu sér stað í apríl og júní á síðasta ári. Konurnar þrjár eru á bilinu 20 til 30 ára. Exclusive: the Premier League club of the footballer arrested on Monday on suspicion of rape was made aware of a rape allegation against the player last autumn.Story: @SuzyWrack and @NickAmes82 https://t.co/VWbo6NjhRq— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2022 Samkvæmt heimildum The Guardian þá vissi vinnuveitandi leikmannsins, félag staðsett í Norður-Lundúnum, af meintum nauðgunum frá síðasta ári. Tók félagið þá ákvörðun að aðhafast ekkert í málinu og spilaði leikmaðurinn með liðinu á síðustu leiktíð. Félagið neitaði að svara spurningum The Guardian er miðillinn hafði samband. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi England Bretland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Á mánudag bárust fréttir þess efnis frá Bretlandseyjum að 29 ára gamall knattspyrnumaður hefði verið handtekinn vegna gruns um nauðgun.Síðan hafa tvær konur til viðbótar bæst við og því um þrjár nauðgunarákærur að ræða. Ekki má nefna leikmanninn vegna lagalegra ástæðna en hann er þekktur á heimsvísu, var líklegur til að spila fyrir þjóð sína á HM síðar á þessu ári og þá er félag hans staðsett í Norður-Lundúnum. Leikmaðurinn var handtekinn á mánudag en sleppt gegn tryggingu degi síðar. Gildir sú trygging fram í ágúst en leikmaðurinn er í farbanni þangað til. Í frétt The Guardian segir leikmaðurinn hafi verið handtekinn vegna nauðgunar sem átti sér stað í júní á þessu ári. Er hann var í haldi lögreglu bættust við tvær ákærur vegna nauðgana sem áttu sér stað í apríl og júní á síðasta ári. Konurnar þrjár eru á bilinu 20 til 30 ára. Exclusive: the Premier League club of the footballer arrested on Monday on suspicion of rape was made aware of a rape allegation against the player last autumn.Story: @SuzyWrack and @NickAmes82 https://t.co/VWbo6NjhRq— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2022 Samkvæmt heimildum The Guardian þá vissi vinnuveitandi leikmannsins, félag staðsett í Norður-Lundúnum, af meintum nauðgunum frá síðasta ári. Tók félagið þá ákvörðun að aðhafast ekkert í málinu og spilaði leikmaðurinn með liðinu á síðustu leiktíð. Félagið neitaði að svara spurningum The Guardian er miðillinn hafði samband.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi England Bretland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira