Myndband sýnir lögreglumenn í Ohio skjóta óvopnaðan mann til bana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júlí 2022 00:10 Myndband sýnir lögreglumennina skjóta margoft að Walker eftir að hann hleypuyr úr bíl sínu. Twitter/skjáskot Myndband sem birtist opinberlega á sunnudag sýnir átta lögreglumenn í borginni Akron, í Ohio ríki í Bandaríkjunum, skjóta á óvopnaðan mann en við krufningu fundust um sextíu byssukúlur í líkama mannsins sem hafði flúið lögreglumennina. Lögreglan birti nokkur myndbönd af atvikinu á blaðamannafundi nú í dag. Í einu þeirra sést lögreglan elta Jayland Walker, sem er 25 ára svartur karlmaður, og síðan skjóta allmörgum skotum í átt að honum. Walker var sakaður um að hafa skotið á lögreglumennina í bíl sínum áður en hann átti að hafa skilið byssu sína eftir og flúið vettvang. ⚠️Warning: GRAPHICAkron Police just released the body camera footage of the killing of Jayland Walker.Jayland was unarmed and running away when police opened fire, firing 90 shots, hitting him 60.The Department of Justice needs to step in to investigate immediately. pic.twitter.com/owMmoSwFCi— Nina Turner (@ninaturner) July 3, 2022 Eftir nokkurra mínútna eftirför, hleypur Walker úr bíl sínum og frá lögreglumönnunum. Lögreglumennirnir hafa lýst því yfir að þeir hafi staðið í þeirri trú að Walker væri vopnaður og hafi ætlað að snúa sér að lögreglumönnunum til að skjóta þá. Byssa Walkers fannst síðar í bíl hans. Bobby DiCello, lögmaður fjölskyldu Walkers, segist umhugað um þau ummæli lögreglu að Walker hafi skotið á lögreglumenn úr bíl sínum og leggur áherslu á að slík háttsemi væri engin réttlæting fyrir dauða Jayland Walkers. „Þeir vilja breyta honum í andlitslaust skrímsli með byssu,“ sagði DiCello „Ég spyr ykkur, þar sem hann er að hlaupa í burtu, hvað er skynsamlegt að gera? Að skjóta hann niður? Nei, það er ekki skynsamlegt.“ DiCello hvetur almenning til friðsælla mótmæla og bætir við að það væri ósk fjölskyldu Walkers að forðast meira ofbeldi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Lögreglan birti nokkur myndbönd af atvikinu á blaðamannafundi nú í dag. Í einu þeirra sést lögreglan elta Jayland Walker, sem er 25 ára svartur karlmaður, og síðan skjóta allmörgum skotum í átt að honum. Walker var sakaður um að hafa skotið á lögreglumennina í bíl sínum áður en hann átti að hafa skilið byssu sína eftir og flúið vettvang. ⚠️Warning: GRAPHICAkron Police just released the body camera footage of the killing of Jayland Walker.Jayland was unarmed and running away when police opened fire, firing 90 shots, hitting him 60.The Department of Justice needs to step in to investigate immediately. pic.twitter.com/owMmoSwFCi— Nina Turner (@ninaturner) July 3, 2022 Eftir nokkurra mínútna eftirför, hleypur Walker úr bíl sínum og frá lögreglumönnunum. Lögreglumennirnir hafa lýst því yfir að þeir hafi staðið í þeirri trú að Walker væri vopnaður og hafi ætlað að snúa sér að lögreglumönnunum til að skjóta þá. Byssa Walkers fannst síðar í bíl hans. Bobby DiCello, lögmaður fjölskyldu Walkers, segist umhugað um þau ummæli lögreglu að Walker hafi skotið á lögreglumenn úr bíl sínum og leggur áherslu á að slík háttsemi væri engin réttlæting fyrir dauða Jayland Walkers. „Þeir vilja breyta honum í andlitslaust skrímsli með byssu,“ sagði DiCello „Ég spyr ykkur, þar sem hann er að hlaupa í burtu, hvað er skynsamlegt að gera? Að skjóta hann niður? Nei, það er ekki skynsamlegt.“ DiCello hvetur almenning til friðsælla mótmæla og bætir við að það væri ósk fjölskyldu Walkers að forðast meira ofbeldi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira