Haförn sást í Mjóafirði Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2022 15:00 Haförninn er hvað glæsilegastur þegar hann svífur gegnum loftið. Helen María Björnsdóttir Fjölskylda sá til hafarnar í Mjóafirði á leið þeirra til Þingeyrar. Ljósmyndarinn Helen María Björnsdóttir náði nokkrum frábærum myndum af fuglinum. Samkvæmt vef Fuglaverndar verptu ernir um land allt í kringum aldamótin 1900 en þeim var næstum útrýmt á fyrri hluta 20. aldar með skotum og eitri. Nú verpa þeir aðeins á vestanverðu landinu. Stofninn hefur þó vaxið hægt og bítandi frá sjöunda áratugnum eftir að sett var bann við eitrun tófunnar árið 1964. Íslenski arnarstofninn var kominn niður í örfáa fugla á sjöunda áratugnum en hefur stækkað hægt og bítandi síðan þá.Helen María Björnsdóttir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, áætlaði í fyrra að arnarstofninn teldi á fjórða hundrað fugla. Stór hluti hans væru þó ungfuglar, sem algengt væri að byrjuðu að verpa fimm til sex ára. Á sjöunda áratug síðustu aldar voru arnapörin aðeins talin vera ríflega 20. Í fyrra gekk varp hafarnarins vel og komust alls 58 ungar á legg.Helen María Björnsdóttir Fuglar Fjarðabyggð Dýr Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Samkvæmt vef Fuglaverndar verptu ernir um land allt í kringum aldamótin 1900 en þeim var næstum útrýmt á fyrri hluta 20. aldar með skotum og eitri. Nú verpa þeir aðeins á vestanverðu landinu. Stofninn hefur þó vaxið hægt og bítandi frá sjöunda áratugnum eftir að sett var bann við eitrun tófunnar árið 1964. Íslenski arnarstofninn var kominn niður í örfáa fugla á sjöunda áratugnum en hefur stækkað hægt og bítandi síðan þá.Helen María Björnsdóttir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, áætlaði í fyrra að arnarstofninn teldi á fjórða hundrað fugla. Stór hluti hans væru þó ungfuglar, sem algengt væri að byrjuðu að verpa fimm til sex ára. Á sjöunda áratug síðustu aldar voru arnapörin aðeins talin vera ríflega 20. Í fyrra gekk varp hafarnarins vel og komust alls 58 ungar á legg.Helen María Björnsdóttir
Fuglar Fjarðabyggð Dýr Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira