Nóg af lausum plássum í leikskólanum í Neskaupstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júlí 2022 08:16 Leikskólabörn í Neskaupstað en þar er nóg pláss fyrir ný börn því skólinn tekur 120 börn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri í Neskaupstað auglýsir eftir fleiri börnum í leikskóla staðarins því þar sé nóg af lausum plássum. Leikskólinn er í nýju og glæsilegu húsnæði fyrir 120 börn. Neskaupstaður er mjög fallegt bæjarfélag þar sem lífið gengur meira og minna út á sjávarútveg enda flott sjávarútvegsfyrirtæki á staðnum eins og Síldarvinnslan. Þá er fjórðungssjúkrahús í bæjarfélaginu, verkmenntaskóli, flottur grunnskóli, tónlistarskóli, leikskóli og svona væri hægt að telja upp lengi, lengi. Þá er öflug ferðaþjónusta á staðnum með hótelum og veitingastöðum. Íbúar staðarins hrósa honum í hástert og segja að það sé hvergi betra að búa á Íslandi en í Neskaupstað. „Þetta er öruggt svæði að búa á. Alltaf veðurblíða, hiti og sól og skemmtilegt fólk,“ segir Jeff Klemensen. Jeffa Kemensen frá Danmörku er alsæll með að búa í Neskaupstað og segir fólkið þar skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að það væri nálægðin við náttúruna hérna, sjóinn og fjöllin. Fólkið hérna og svo erum við með ótrúlega heppin með stór og góð fyrirtæki hérna, sem hafa gert góða hluti,“ segir Jóhanna Smáradóttir. Jóhanna Smáradóttir. segir að mikið af stórum og flottum fyrirtækjum sé í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja umhverfið og fólkið og frelsið, sem börnin okkar fá og bara nálægðin við hafið,“ segir Rannveig Hrund Ólafsdóttir. Rannveig Hrund Ólafsdóttir er mjög ánægð með að búa í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að veðrið væri best, svona þegar það er gott en þegar það er vont er það það vesta við bæinn. Það skiptir engu máli hvar maður er, það er alls staðar gott að vera,“ segir Ásmundur Páll Hjaltason. Ásmundur Páll Hjaltason hrósar staðnum fyrir gott veður þó stundum geti líka veriið vont veður.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fjöllin og fólkið og það er samkennd hérna á meðal íbúa. Ég er búin að búa hér í 38 ár, þannig að mér finnst bara yndislegt að búa hérna,“ segir Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri. Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri, sem hefur búið í Neskaupstað í 38 ár og vill hvergi annars staðar vera.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu með fullan leikskóla af börnum eða? „Nei, þau mættu vera miklu fleiri, þeim hefur bara fækkað eftir að við vorum í gamla leikskólanum og komum hingað niður eftir í þennan leikskóla og höfum nóg pláss. Ég bara hvet alla, sem eru einhvers staðar að leita sér af leikskólaplássi fyrir börnin sín að koma hingað, hér er nóg pláss í Neskaupstað.“ Hressar og skemmtilegar stelpur í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hressir og skemmtilegir strákar í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira
Neskaupstaður er mjög fallegt bæjarfélag þar sem lífið gengur meira og minna út á sjávarútveg enda flott sjávarútvegsfyrirtæki á staðnum eins og Síldarvinnslan. Þá er fjórðungssjúkrahús í bæjarfélaginu, verkmenntaskóli, flottur grunnskóli, tónlistarskóli, leikskóli og svona væri hægt að telja upp lengi, lengi. Þá er öflug ferðaþjónusta á staðnum með hótelum og veitingastöðum. Íbúar staðarins hrósa honum í hástert og segja að það sé hvergi betra að búa á Íslandi en í Neskaupstað. „Þetta er öruggt svæði að búa á. Alltaf veðurblíða, hiti og sól og skemmtilegt fólk,“ segir Jeff Klemensen. Jeffa Kemensen frá Danmörku er alsæll með að búa í Neskaupstað og segir fólkið þar skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að það væri nálægðin við náttúruna hérna, sjóinn og fjöllin. Fólkið hérna og svo erum við með ótrúlega heppin með stór og góð fyrirtæki hérna, sem hafa gert góða hluti,“ segir Jóhanna Smáradóttir. Jóhanna Smáradóttir. segir að mikið af stórum og flottum fyrirtækjum sé í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja umhverfið og fólkið og frelsið, sem börnin okkar fá og bara nálægðin við hafið,“ segir Rannveig Hrund Ólafsdóttir. Rannveig Hrund Ólafsdóttir er mjög ánægð með að búa í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að veðrið væri best, svona þegar það er gott en þegar það er vont er það það vesta við bæinn. Það skiptir engu máli hvar maður er, það er alls staðar gott að vera,“ segir Ásmundur Páll Hjaltason. Ásmundur Páll Hjaltason hrósar staðnum fyrir gott veður þó stundum geti líka veriið vont veður.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fjöllin og fólkið og það er samkennd hérna á meðal íbúa. Ég er búin að búa hér í 38 ár, þannig að mér finnst bara yndislegt að búa hérna,“ segir Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri. Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri, sem hefur búið í Neskaupstað í 38 ár og vill hvergi annars staðar vera.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu með fullan leikskóla af börnum eða? „Nei, þau mættu vera miklu fleiri, þeim hefur bara fækkað eftir að við vorum í gamla leikskólanum og komum hingað niður eftir í þennan leikskóla og höfum nóg pláss. Ég bara hvet alla, sem eru einhvers staðar að leita sér af leikskólaplássi fyrir börnin sín að koma hingað, hér er nóg pláss í Neskaupstað.“ Hressar og skemmtilegar stelpur í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hressir og skemmtilegir strákar í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira