Réttarhöldum yfir Griner frestað um nokkra daga Árni Jóhansson skrifar 3. júlí 2022 11:31 Brittney Griner leidd fyrir dómara AP Photo/Alexander Zemlianichenko Bandaríska körfuknattleikskonan Brittney Griner var leidd fyrir dómstóla í Rússlandi á föstudaginn síðasta en Griner var handtekin í febrúar síðastliðnum. Griner var handtekin og ákærð fyrir að hafa í fórum sínum kannabis olíu á leið inn í Rússland. Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér. Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér.
Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17